Ísland bíđi eftir Lissabonsáttmálanum

Financial Times hefur eftir fulltrúum Ţjóđverja og Frakka í Evrópusambandinu ađ möguleg innganga Íslands í Sambandiđ verđi ađ bíđa ţangađ til ađ Lissabonsáttmálinn fái fullgildingu. Írar höfnuđu sáttmálanum í ţjóđaratkvćđagreiđslu en verđa látnir greiđa aftur atkvćđi, líklega í október. Tékkar og Pólverjar hafa ekki heldur samţykkt sáttmálann.

Í Bretlandi er deilt um Lissabonsáttmálann. Íhaldsflokkurinn ćtlar ađ gera andstöđu viđ sáttmálann ađ meginefni kosningabaráttu sinnar til Evrópuţingsins í júní. Í frétt BBC er haft eftir William Hague ađ Íhaldsflokkurinn muni setja sáttmálann í ţjóđaratkvćđi ef ţeir komast í ríkisstjórn áđur en sáttmálinn fćr fullgildingu allra 27 ríkja ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Til viđbótar ţví sem ţú nefnir Páll er eitt sem gćti sett strik í reikninginn. Ţingmađur frá Bćjarlandi kćrđi samţykkt Lissabon samningsins í ţýska ţinginu til stjórnarskrárdómstóls. Niđurstöđu er ađ vćnta innan fárra vikna.

Ef ţingmađurinn vinnur máliđ gćti ţađ leitt til ţess ađ bera ţurfi samninginn undir ţjóđaratkvćđi í Ţýskalandi. Ţađ veit enginn hvernig sú atkvćđagreiđsla fćri.

Haraldur Hansson, 27.4.2009 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband