Mánudagur, 29. janúar 2024
Safaríferđ saksóknara til Namibíu
Fimm manna teymi frá embćtti hérađssaksóknara heimsćkir Namibíu. Tilgangurinn getur ekki veriđ annar en Namibíumáliđ, ásakanir Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara, RÚV, Heimildarinnar og Wikileaks um mútugjafir Samherja um miđjan síđasta áratug.
Hingađ til hefur ekki fundist arđa af sönnunargögnum sem styđja ásakanir Jóhannesar og fjölmiđlanna. Fáriđ sem Kveiks-ţáttur RÚV í nóvember 2019 bjó til leiddi til sakamálarannsóknar hérađssaksóknara. Frá upphafi leiddi Finnur Ţór Vilhjálmsson saksóknari rannsóknina. Hann er bróđir eins blađamannanna, Inga Freys Vilhjálmssonar, sem báru fram ásakanir um mútur. Finnur Ţór er ekki lengur saksóknari. Hann er dómari í hérađsdómi Reykjavíkur.
Áđur en Finnur Ţór lét af störfum sem saksóknari, eđa var sagt ađ hćtta, skrifađi hann bréf til Namibíu. Bréfiđ er upplýsandi um stöđu málsins. Ţađ er sent í október 2022. Tilfallandi skrifađi
Um hvađ er ţá bréfiđ?
Jú, Finnur Ţór óskar eftir upplýsingum um rannsókn og málarekstur yfir tíu namibískum einstaklingum sem gáfu ekki upp tekjur sem ţeir höfđu af viđskiptum viđ Samherja og dótturfélög. Bróđir saksóknara, Ingi Freyr, og félagar á RSK-miđlum, halda ţví fram ađ í Namibíu séu réttarhöld vegna mútugjafa. En réttarhöldin snúast um skattskil, ekki mútur.
Saksóknarinn íslenski biđur ekki um upplýsingar um skattskil namibískra sakborninga heldur hvort ţeir hafi ţegiđ mútur, eins og RSK-miđlar halda fram.
Finnur Ţór óskar eftir upplýsingum, sem stórundarlegt er ađ hann viti ekki nú ţegar, t.d. um verđiđ á hrossamakríl á namibískum fiskmarkađi frá árinu 2012.
Íslenski saksóknarinn er í veiđiferđ ađ fiska í gruggugu vatni. Hann spyr opinna spurninga um hvort namibísk yfirvöld hafi fundiđ eitthvađ sem gćti hjálpađ til viđ rannsóknina hér heima. Ţađ skýtur skökku viđ ţar sem fram kemur í bréfinu ađ Finnur Ţór hafi fundađ međ Namibíumönnum í tvo heila daga í Haag í Hollandi síđast liđinn maí auk fjarfunda. Ekkert bitastćtt hefur komiđ fram á ţeim fundum, en áfram skal dorgađ í von um ađ eitthvađ komi á krókinn.
Í bréfinu kemur fram ađ saksóknari hefur sent töluvert af gögnum frá Íslandi til Namibíu. Ţá var fundur í Reykjavík í júní í sumar ţar sem upplýsingar voru veittar. Í ţví ljósi er kúnstugt ađ yfirstandandi réttarhöld í Namibíu snúast eingöngu um skattskil en ekki mútur. Ályktunin sem má draga er ađ samanlögđ gögn í Namibíu og á Íslandi sýna ekki fram á neinar mútugjafir. Mútur eru alvarlegri glćpur en vantaldir skattar.
Ţrjú ár eru síđan Finnur Ţór hóf rannsókn á Namibíumálinu. Bréfiđ vitnar um ađ rannsóknin kemst hvorki lönd né strönd.
Ofanritađ er skrifađ fyrir rúmu ári. Namibíumáliđ er á sínu fimmta ári. Ef til vćru gögn er sýndu fram á mútugjafir vćru ţau komin fram. En engin gögn finnast. Jóhannes uppljóstrari er kominn í felur. Frćknir Namibíublađamenn eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Ásakendur reyndust óvandađ hávađafólk, ef ekki beinlínis afbrotamenn.
Hvers vegna fer fimm manna teymi hérađssaksóknara til Namibíu núna? Jú, embćtti hérađssaksóknara fékk sérstaka 200 milljón króna fjárveitingu til ađ rannsaka Namibíumáliđ. Ţađ ţarf ađ klára ţá peninga.
Falskar ásakanir í fjölmiđlum bjuggu til peninga handa ríkisstofnun međ milligöngu ţingmanna Samfylkingar og Pírata. Ţađ er Namibíumáliđ í hnotskurn.
Fimm manns frá hérađssaksóknara staddir í Namibíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.