Lyga-Brjánn og lögreglan

Mađur er nefndur Brjánn og fer af honum nokkur saga síđustu daga vegna samskipta viđ lögreglu. Tilfallandi fékk frásögn frá fyrstu hendi um Brján frá traustri heimild.

Brjánn réđ sig í vinnu hjá veitingamanni, ţađan kemur frásögnin, og sýndi fljótlega af sér ţađ viđhorf ađ starfiđ vćri fyrir neđan sína virđingu og ađeins tímabundiđ. Brjánn kvađst sérstaklega greindur og ćtti eftir ađ gera upp viđ sig hvort hann myndi ţiggja skólastyrk frá Harvard eđa Princeton. Á međan hann velti fyrir sér hvorn skólann hann ćtlađi ađ sćkja gengi hann um beina á Íslandi.

Sagan um bandarísku háskólana seldist ekki međal starfsfólks sem m.a. voru háskólanemar og ţekkja muninn á Harvard og Bifröst. Brjánn bćtti í skreytnina. Einn daginn ţurfti hann frídag til ađ flytja fyrirlestur á alţjóđlegri ráđstefnu sem haldin var í Hörpu. Velviljađur atvinnuveitandinn gaf leyfiđ, sem var fast sótt. Ekki löngu síđar fékk hann ţćr fréttir í óspurđum ađ sést hefđi til Brjáns í Hörpu á ráđstefnunni ađ vísa gestum til sćtis. Verđugur starfi ţađ og ekkert til ađ skammast sín fyrir. Nema kannski fyrir Harvard-mann.

Brjánn átti erfitt međ ađ greina á milli ímyndunar og veruleika í veitingabransanum. Samskipti án sanninda eru erfiđ. Hann var látinn taka pokann sinn. Lengi á eftir var talađ um Lyga-Brján sem kostulegt eintak af manni í eigin heimi verđleika.

Lyga-Brjánn segir núna farir sínar ekki sléttar af samskiptum viđ lögreglu. Mögulega sýndi löggćslan honum, heimsfrćgum manninum, ekki tilhlýđilega virđingu. Vinstrieyru fýsir illt ađ heyra, einkum svart-hvítar sögur um mismunun. Sjálfur Egill Helgason rennir stođum undir Brjánssögur. Kannski ađ ţeir hafi veriđ saman í Harvard. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband