Leki úr landsrétti til Ţórđar Snćs kćrđur, ekki rannsakađur

Ţórđur Snćr Júlíusson sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu fékk upplýsingar úr landsrétti sem fengnar voru međ lögbroti. Starfsmađur landsréttar braut trúnađ og starfsskyldur og kom upplýsingunum til Ţórđar Snćs ritstjóra Kjarnans, nú Heimildarinnar. Máliđ var kćrt en hefur ekki veriđ rannsakađ. Stutt er í ađ máliđ fyrnist.

DV afhjúpađi lekann til Ţórđar Snćs. Gögn sem voru send til dómstólsins vegna kćru Ađalsteins Kjartanssonar, međsakbornings Ţórđar Snćs í byrlunar- og símastuldsmálinu, komust í hendur Ţórđar Snćs. Milliliđurinn var Gunnar Ingi Jóhannsson lögmađur Ađalsteins.

Í frétt DV frá í maí í fyrra segir:

DV rćddi stuttlega viđ Gunnar Inga sem kannast ekki viđ ađ hafa afhent umrćdd gögn. DV rćddi einnig viđ Ţórđ Snć, sem stađfestir ađ hann hafi lesiđ rannsóknargögn í málinu en segist hins vegar ekki sjá ástćđu til ađ tilgreina nánar hvađ gögn hann hafi séđ. „Ég hef lesiđ ţau rannsóknargögn sem afhent voru í Landsrétti og ég sé ekki ástćđu til ađ tilgreina nánar hver ţau eru. Hafi veriđ gerđ ţau mistök ađ afhenda of mikiđ af gögnum sé ég ekki ađ ţađ sé mitt vandamál.

Gunnar Viđar skrifstofustjóri landsréttar stađfesti í viđtali ađ einhver hafi lekiđ upplýsingum, sem lögregla sendi dómnum, til óviđkomandi - Ţórđar Snćs.

Lögregluembćttiđ á Akureyri, sem fer međ rannsókn byrlunar- og símastuldsmálsins, kćrđi lekann til lögregluembćttisins í Reykjavík. Samkvćmt tilfallandi heimild er ekki enn fariđ ađ rannsaka lekann. Enginn hefur veriđ kallađur til yfirheyrslu. Í byrjun nćsta árs fyrnist máliđ.

Leki úr dómskerfinu dregur út tiltrú og trausti á réttarkerfinu í heild. Ef starfsmenn dómstóla brjóta starfsskyldur án afleiđinga er komiđ hćttulegt fordćmi.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Landsréttur ćtti raunar líka og hefur vonandi látiđ rannsaka ţetta mál og vikiđ viđkomandi starfsmanni úr starfi. En ţetta er nánast eins og í lygasögu ţetta mál og međ ólíkindum, ađ ekki skuli vera búiđ ađ ákćra í málinu. 

Jón Magnússon, 26.11.2023 kl. 09:56

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţetta mál allt er ágćtt sýnishorn af ţví sjúka ţjóđfélagi sem viđ lifum í. Ég get einungis endurtekiđ ţá skođun mína, ađ hér sé ţví miđur ekkert, sem segja megi ađ sé til fyrirmyndar.

Ţiđ eruđ ţó nokkrir sem andmćliđ og hafiđ ţor til ađ ganga gegn strauminum.

Jónatan Karlsson, 26.11.2023 kl. 11:12

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Lögbrot eru alltof straumţung fyrir peđin,Jóntan ef falla í ţann svelg,ţađ minnsta sem ţau geta er ađ styđja ţá sem vinna alla daga viđ ađ upprćta hann.Sýnist ađ ţeim sé ađ fjölga svona líkt og skákmenn vekja upp drotningar!

Helga Kristjánsdóttir, 27.11.2023 kl. 00:37

4 Smámynd: Jónatan Karlsson

Varđandi straumţunga og freistingar, vćri ţá ekki eđlilegt ađ ţjóđin myndi kjósa um stjórnmálaslit viđ ađrar ţjóđir ef tilefni ţykir, t.a.m vegna framferđis Rússa og svo nú Ísraelsmanna?

Gćti t.d. ekki hugsast ađ atkvćđi stjórnmálamanna kosti einungis örfáa milljarđa?

Jónatan Karlsson, 27.11.2023 kl. 07:07

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 HVa? stökkva í utanríkismál og kjósa,skamma og slíta,láta meinta innanríkisglćpi danka?

Helga Kristjánsdóttir, 27.11.2023 kl. 11:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband