Einstćđur leki - er landsrétti treystandi?

Engin fordćmi eru fyrir ţví ađ starfsmađur landsréttar leki trúnađargögnum, stađfestir Gunnar Viđar skrifstofustjóri landsréttar í Fréttablađinu. En einmitt ţađ gerđist í vor ţegar gögnum var lekiđ í RÚV, Stundina og Kjarnann, RSK-miđla. Gögnin varđa lögreglurannsókn á byrlun og gagnastuldi ţar sem fjórir blađamenn RSK-miđla eru sakborningar. 

Viđtakandi lekans var Gunnar Ingi Jóhannsson lögmađur sem óđara kom gögnunum til Ţórđar Snćs Júlíussonar ritstjóra Kjarnans. Gunnar Ingi sýndi af sér hegđun sem illa samrćmist starfsreglum lögmanna. En lögmađurinn er ţekktur fyrir ađ ásaka ađra um ađ brot á siđareglum.

Gunnar Viđar skrifstofustjóri landsréttar lćtur ađ ţví liggja ađ lekinn hafi veriđ óviljandi ,,mistök." Sú afsökun er ótrúverđug. Gögnin voru viljandi og af yfirlögđu ráđi send úr húsi landsréttar. Ţađ er ekki eins og ţau hafi veriđ fyrir mistök send á rangan stađ. Einhver innan réttarins ákvađ ađ brjóta af sér í starfi og senda trúnađargögn til sakborninga í lögreglurannsókn á alvarlegum glćp.

Hvernig stendur á ţví ađ RSK-miđlar eru í ţeirri stöđu ađ fá starfsmenn landsréttar til ađ brjóta af sér í starfi?

Landsréttur hlýtur ađ hefja rannsókn á málavöxtu og gera opinberlega grein fyrir trúnađarbresti sem grefur undan trausti á réttarkerfinu.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ekki einu sinni Landsrétti er treystandi. 

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.5.2022 kl. 08:40

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvrnig má ţađ vera ađ ţú ert eini einstaklingurinn sem fjallar um ţetta mál??

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.5.2022 kl. 12:47

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Einhvern tímann er allt fyrst og siđleysi er nútíminn. 

Ragnhildur Kolka, 24.5.2022 kl. 14:01

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Átti ađ sjálfsögđu ađ vera: Hvernig. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.5.2022 kl. 14:25

5 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Nafni. Ţađ ţykir ekki frétt ţegar blađamenn eiga hlut ađ máli.

Vćri ţađ ég eđa ţú, ţá vćrum viđ á forsíđum alla daga og

fyrstu fréttir á RUV ţamgađ til viđ vćrum komnir í steininn.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 24.5.2022 kl. 18:31

6 Smámynd: Guđmundur Karl Ţorleifsson

Sigurđur I B Guđmundsson, ţetta er ekki rétt hjá ţér, fleiri hafa fjallađ um ţetta mál, ţó engin hafi gert ţví eins mikil og góđ skil og Páll V., en er ţađ ekki einmitt umhugsunnarefni ađ slíkt alvarlegt mál, ţar sem fjöldi blađamanna og vitorđsmenn ţeirra eru sakborningar í máli er varđar tilraun til manndráps. Er ţađ ef til vill ótti annarra blađamanna gagnvart slíku ósvífnu fólki ađ ţeir ţori ef til vill ekki ađ fjalla um máliđ. 

Guđmundur Karl Ţorleifsson, 24.5.2022 kl. 23:20

7 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ef RÚV ćtlar ađ reyna ađ ţegja ţetta af sér og kemst upp međ ţađ ţá erum viđ illa stödd og blađamennskan rúin trausti.

Sigurđur I B Guđmundsson, 24.5.2022 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband