Kennarar, tjáningarfrelsiđ í skóla og utan

Kennarar, međ RÚV sem bakhjarl, hafa mestar áhyggjur af tjáningarfrelsi í skólastofunni en ekki hvort pólitísk innrćting fari ţar fram, skrifar Sigurđur Már Jónsson. Tilefniđ eru tvćr kennaraglćrur. Önnur sýndi Sigmund Davíđ formann Miđflokksins í félagsskap nasista og fasista, en hin jafnstillti Sjálfstćđisflokknum međ Ţriđja ríkinu.

Áhyggjur kennara af takmörkunum á tjáningarfrelsinu eru nýmćli. Í vor hófu kennarar undirskriftarsöfnun til ađ mótmćla ađ kennarinn Páll Vilhjálmsson nýtti sér málfrelsiđ.

Tilfallandi athugasemd rekur máliđ í stórum dráttum. Í umrćđum viđ bloggiđ taka tveir kennarar til máls. Annar segir: 

Ef kennari veldur nemendum sínum og samstarfsfólki vanlíđan, má ţá ekki segja ađ komnar séu faglegar forsendur fyrir ţví ađ segja honum upp störfum?

Hinn kennarinn skrifar ţetta:

Langar ţig virkilega ađ hafa ţađ ţannig á ţínum vinnustađ ađ ţú sért sniđgenginn, fólk sé hćtt ađ tala viđ ţig og ţess háttar?

Kennararnir tveir eru ekki beinlínis ađ lofa tjáningarfrelsiđ og grípa til varna frjálsri orđrćđu. Ţvert á móti eru hafđar í frammi eftirlćtisađferđir vinstrimanna, ađ hóta atvinnumissi og útilokun. 

En núna, eftir ađ glćrur frá vinstrisinnuđum kennurum eru tilefni til spurninga um hvađ leyfist í skólastofunni, er vörnin sú ađ kennurum verđi ađ tryggja réttinn ađ taka til máls.

Guđ láti gott á vita. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er sama a hvađa sviđ lítiđ er vinstri menn eru alltaf samir viđ sig. Fullir af hrćsni og tviskynnungi. 

Ragnhildur Kolka, 20.1.2023 kl. 09:43

2 Smámynd: Birgir Loftsson

Hvađ er kennari án málfrelsis? 

Birgir Loftsson, 20.1.2023 kl. 11:28

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Birgir, vinstri mađur..cool

Sigurđur Kristján Hjaltested, 20.1.2023 kl. 11:32

4 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Tjáningarfrelsiđ er víđa í orđi ekki á borđi innan skólasamfélagsins. Ţegar t.d. transheimurinn er rćddur eru viss málefni sem má ekki rćđa. Kallast transfóbía af fína fólkinu og ţá ber ađ ţagga niđur í viđkomandi. 

Kennarar eru eins og ađrir landsmenn, engu ađ treysta ţegar tjáningarfrelsiđ er annars vegar. Margir úr ţessari stétt er líka ótrúlega móđgunargjörn fyrir hönd annarra, sérstaklega ţeir flokka umrćđuefniđ undir jađarhópa. 

Helga Dögg Sverrisdóttir, 20.1.2023 kl. 12:34

5 Smámynd: Hörđur Ţormar

Aldrei ţessu vant, ţá er ég pistlahöfundi hjartanlega sammála!

Hörđur Ţormar, 20.1.2023 kl. 21:36

6 Smámynd: Baldur Gunnarsson

Eitt er ađ tala af hjartans lyst yfir hausamótum nemenda sem fá skróp í kladdann ef ţeir vilja ekki hlusta. 

Annađ ađ orđa einkaskođanir á einkabloggi sem leita ţarf sérstaklega uppi cool   

Baldur Gunnarsson, 21.1.2023 kl. 10:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband