RSK-grunađur ásakar Samherja

Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni gefur til kynna međ lćvísu orđalagi ađ fyrrum starfsmenn Samherja í Namibíu eigi yfir höfđi sér ákćru. Ţađ er langur vegur frá sannleikanum. Enginn Samherjamađur er ákćrđur í Namibíu.  Ástćđan er einföld.

Jóhannes Stefánsson uppljóstrari vill ekki fyrir nokkurn mun fara til Namibíu í yfirheyrslu. Ferill Jóhannesar er slíkur ađ hvorki vill hann aftur suđur, og sćta afleiđingum gjörđa sinna, né yrđi honum trúađ ţótt hann fćri. Jóhannes vissi ekki um neina spillingu fyrr en hann gaf sig á vald RSK-miđla, RÚV, Stundarinnar og Kjarnans. Í Kastljósţćtti fyrir tveim árum sagđi Jóhannes:

Fyrsta skrefiđ hjá mér var ađ upplýsa glćpi Samherja gagnvart kvótahöfum sem voru í samvinnu viđ ţá. Svo ţróađist ţetta lengra ţegar ég fór ađ gera mér grein fyrir hvađ var í gangi og hvađ mađur var hluti af.

Jóhannes spann upp sögur af spillingu eftir pöntun RSK-miđla. Hann handvaldi tölvupósta til rökstuđnings ósannindum. Engin gögn, hvorki tölvupóstar né önnur gögn, stađfesta frásögnina. Ekki heldur er um ađ rćđa önnur vitni, sem styđja Jóhannesarguđspjall síđra.

Ef ţađ var spilling í Namibíu var Jóhannes potturinn og pannan í henni. Jóhannes er misheppnađasti uppljóstrari allra tíma; hann afhjúpađi ađeins sjálfan sig.

Ađalsteinn á Stundinni er sakborningur í ţeim anga Samherjamálsins sem tengist Páli skipstjóra Steingrímssyni. Skipstjórinn varđ fyrir byrlun og síma hans stoliđ í maí í fyrra. Ađalsteinn skipti um vinnustađ fjórum dögum áđur en Páli var byrlađ, fór af RÚV á Stundina. Á Stundinni birti Ađalsteinn gögn úr síma Páls. Međsakborningur Ađalsteins er Ţóra Arnórsdóttir fyrrum yfirmađur Ađalsteins á RÚV. Eru tveir plús tveir ekki lengur fjórir?

Ađalsteinn er nćr ákćru en nokkur Samherjamađur. Lögreglurannsókn fór fram á háttsemi Ađalsteins. Á bakviđ ásakanir á hendur Samherjamönnum eru ađeins RSK-miđlar og Jóhannesarspuni samkvćmt pöntun blađamanna.

Ađalsteinn er sakborningur, Samherjamenn ekki. Ţađ ţarf sérstaka tegund af ósvífni, ađ ekki sé sagt siđblindu, sakbornings ađ segja saklausa menn eiga yfir höfđi sér ákćru - verandi sjálfur í ţeirri stöđu ađ bíđa eftir henni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband