Kćra Ađalsteins til Evrópu, RSK-máliđ

Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni sagđist ćtla ađ kćra til Mannréttindadómstóls Evrópu ađ hann vćri sakborningur í RSK-málinu, ţar sem byrlun Páls skipstjóra og stuldur á síma hans eru kjarni málsins. 

Auk Ađalsteins eru sakborningar Ţóra Arnórs á RÚV, Ţórđur Snćr og Arnar Ţór, báđir á Kjarnanum.

Ađalsteinn tilkynnti um kćruna fyrir tveim mánuđum í grein á Stundinni. Út á ţá tilkynningu fékk Ađalsteinn viđtal viđ sig í Kastljósi og ítarlega frétt á RÚV.

Nú eru liđnir tveir mánuđir og engar fréttir eru um ađ Ađalsteinn hafi sent kćru til Evrópu.

Tilfallandi spurningar vakna. Var ţetta allt í plati hjá Ađalsteini og RSK-miđlum? Tilraun til ađ gera fórnarlamb úr blađamanninum?

Treysta Ađalsteinn og RSK-miđlar á ađ fólk sé fífl sem man ekki Stundinni lengur hver málsvörn sakborningana var í gćr?

Hvers vegna spyrja ađrir blađamenn ekki Ađalstein um kćruna? Er ţađ ekki hlutverk fjölmiđla ađ veita ađhald, jafnvel ţótt fjórđa valdiđ eigi í hlut? Eđa er ţađ hlutverk blađamanna ađ draga fjöđur yfir sakamál ţar sem starfsfélagar eru sakborningar?

Ţađ er frétt ef Ađalsteinn hefur sent kćru til mannréttindadómstóls Evrópu. Ţađ er líka frétt hafi ekki sent kćru eftir ađ stađhćft ađ hann ćtlađi gera svo.

Fá blađamenn og fjölmiđlar ríkisstuđning til ađ velja og hafna fréttum í ţágu einkahagsmuna? Ef svo er ţá eru blađamenn ríkisstyrkt forréttindastétt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Áfram PV.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.11.2022 kl. 11:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband