Sunnudagur, 7. ágúst 2022
Réttindi, hópar og bágindi
Dökkhćrđir eru án réttinda. Ţeir sem eru 175 sm á hćđ búa ekki viđ réttindi. Frímerkjasafnarar eru réttindalausir. Fólk međ hćgđatregđu nýtur ekki réttinda. Karlar međ risvanda eru fullkomlega réttindalausir.
Ţegar grannt er skođađ er ógrynni minnihlutahópa í samfélaginu án réttinda.
En allir njóta mannréttinda til ađ skilgreina sig á hvađ veg sem vera skal og stofna til félagsskapar um hvađeina.
Krafan um ađ tilteknir hópar eigi ađ njóta réttinda slćr tvennu saman sem í grunninn er ólíkt. Í fyrsta lagi mannréttindum sem fá viđurkenningu í framhaldi af tveim byltingum á 18. öld, ţeirri amerísku og frönsku. Í öđru lagi velferđarţjónustu viđ ţá sem eiga bágt en ţađ er 19. og 20. aldar ţróun.
Međ ţví ađ slá ţessu tvennu saman, mannréttindum og velferđarţjónustu, verđur til hvati ađ fólk stofni hópa og auglýsi bágindi sín til ađ fá opinbera framfćrslu og/eđa atbeina ríkisvaldsins ađ ná fram breytingum á samfélaginu í ţágu hópsins.
Ţeir sem eiga raunverulega bágt líđa fyrir ţegar fullfrískir lýsa sig jađarhóp og heimta velferđarţjónustu.
Athugasemdir
Ekki hćgt ađ lýsa ţessu betur.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 7.8.2022 kl. 13:17
Leitt ađ fregna ţetta međ rizwanda ţinn, ţó ţađ ţađ útzkúri mázke ýmizlegt...
Steingrímur Helgason, 7.8.2022 kl. 23:31
Líkt og eflaust flestum öđrum finnst, ţá kemur mér ekkert viđ hvađa ástarleiki vinir eđa vinnufélagar mínir stunda heima hjá sér og fordómalaust ţá hef ég sannarlega ekki minnsta áhuga á ţví.
Jónatan Karlsson, 8.8.2022 kl. 07:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.