Bandaríkin og Nató - Kína og Rússland

Tveggja heima alţjóđapólitík er á teikniborđinu, áţekk ţeirri sem gekk undir nafninu kalda stríđiđ. Ţó er önnur undiralda í samtímanum en fyrir hálfri öld. Vestriđ er í heldur verri málum en viđ fall Sovétríkjanna.

Sigurvegarar kalda stríđsins, Bandaríkin og Vestur-Evrópa, höfđu til ţess ađ gera frítt spil frá falli Berlínarmúrsins 1989 til ađ móta heiminn eftir eigin höfđi.

Kannski fremur af tilviljun en ásetningi urđu miđausturlönd og Afganistan helsti vettvangur vestrćnnar samfélagsverkfrćđi. Árás múslímskra hryđjuverkamanna á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 knúđu vestriđ til ađgerđa í heimshluta sem fyrrum var mikilvćg olíuauđlind en er ţađ síđur í dag. Múslímsk trúarmenning reyndist seigari og stöđugri en vestrćn veraldarhyggja. Ef frá er talinn stuttur kafli í tvítugri stríđssögu, arabíska voriđ um miđjan síđasta áratug, var viđleitni vesturlanda samfelld hrakfallasaga í Írak, Líbýu og Sýrlandi. Afganistan féll í hendur íslamskra harđlínumanna í fyrra.

Á međan vestriđ hjakkađi í sama farinu í löndum spámannsins stundađi Kína víđskiptaútţenslu víđa um heim, ekki síst í Afríku, sem er til muna mikilvćgari til framtíđar en miđausturlönd og Afganistan samanlögđ. Rússar tók einnig upp vinskap ţar syđra. Hvorki Kína né Rússland eiga erfiđa fortíđ í Afríku sem nýlenduveldi.

Leikar standa ţannig núna í tveggja heima alţjóđapólitíkinni ađ yngra liđiđ, Rússland og Kína, treystir stöđu sína í nćrsveitum, Úkraínu og Taívan. Heimshlutar sem ekki eiga beina ađild, t.d. Suđur-Ameríka og Afríka, bíđa átekta í hlutlausum gír en vonast til ađ Rússland/Kína hafi betur. Jafnvel gamlir fjendur Kína, Indland, sýna vinsamlegt hlutleysi.

Ţótt Bandaríkin séu enn eina heimsveldiđ, mćlt í herstyrk og efnahagsmćtti, eru blikur á lofti. Samfelldur vandarćđagangur í 20 ár í miđausturlöndum tekur sinn toll. Innanríkismál eru í upplausn, sbr. sigur Trump 2016 og fáriđ sem af hlaust. Stefnuleysi Biden, sitjandi forseta, er marktćkt. Hann er beinlínis rifinn á hol af álitsgjöfum sem ađ jafnađi eru hlynntir Bandaríkjunum, sjá hér og hér.

Fái Rússland framgang í Úkraínu og Kína í Taívan gćtu orđiđ hamingjuskipti í tveggja heima slagnum. Vesturlönd fjárfestu óheyrilegt pólitískt kapítal í Úkraínu. Fari ţađ allt til spillis verđur álitshnekkirinn mikill og langvarandi. Miđađ viđ núverandi stöđu getur vestriđ ađeins vćnst eftir rússnesku jafntefli. Ekki eru líkur ađ Kínverjar leggi ađ sinni í hernađarátök um Taívan. Efnahagsţvinganir og pólitískir löđrungar eru líklegri verkfćri.

Meginástćđan fyrir fyrirsjáanlegu undanhaldi vesturveldanna er ţó hvorki hernađarleg né efnahagsleg. Pólitík og menning verđa ţyngri á vogarskálunum. Ţar standa vesturlönd verr ađ vígi en ţau gerđu á tíma kalda stríđsins.

Fyrir hálfri öld var viđurkennt ađ efnahagslegar framfarir héldust í hendur viđ framgang vestrćns lýđrćđis. Rússland en ţó einkum Kína hafa sýnt fram á ađ árangur í efnahagslífi er ekki nátengdur vestrćnu frjálslyndi.

Hvorki Kína né Rússland bođa öđrum ţjóđum nýskipan í samfélagsmálum. Ţótt Kína sé í orđi kveđnu kommúnistaríki er ţađ kínverska útgáfan sem blífur og hún er ekki hugsuđ til útflutnings líkt og sú sovéska á dögum kalda stríđsins. Kína og Rússland eru tiltölulega hlutlaus um stjórnskipun ríkja sem liggja utan nćrsveita ţeirra. 

Vesturlönd, á hinn bóginn, eru upptekin af útflutningi á frjálslyndu vestrćnu lýđrćđi og telja sig hafa siđferđilegan rétt ađ setja leikreglur um samfélagsmálefni framandi ţjóđa. Ţađ selur ekki vel í Afríku og Asíu og jafnvel ekki í Suđur-Ameríku, sem ţó er ađ mestu mćlt á vestrćnar tungur, spćnsku og portúgölsku.

Tvćr ástćđur eru fyrir tregđu heimsbyggđarinnar ađ gerast vestrćn og frjálslynd. Í fyrsta lagi er heimurinn meira og minna íhaldssamari en svo ađ vestrćn menning sé eftirsóknarverđ. Seinni ástćđan er ađ á vesturlöndum geisar menningarstríđ sem ekki er góđ auglýsing. Hvers vegna ćtti alţjóđasamfélagiđ ađ taka sér menningu til fyrirmyndar sem er sjálfri sér sundurţykk?

Pútín Rússlandsforseti bođar margpóla heim og hefur gert allt frá frćgri rćđu á öryggismálaráđstefnunni í Munchen áriđ 2007. Sá bođskapur hljómar betur í eyru heimsbyggđarinnar en vestrćnt frjálslyndi undir forrćđi Bandaríkjanna og Nató.


mbl.is Kína slítur samstarfi viđ Bandaríkin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ég get ekki skiliđ hvernig umhverfisverndarsinnar í Bandaríkjunum, sem flestir kjósa sennilega Demókrata geta sćtt sig viđ ţetta, ađ Nancy Pelosi, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaţings, sem ţykist vera mjög umhugađ um virđingu Bandaríkjanna og ytri ásýnd, og áberandi í málaferlum gegn Trump útaf áhlaupinu á ţinghúsiđ, sé sú sem veldur ţessu rofi á samskiptum Kína og Bandaríkjanna.

Er ţađ ekki augljóst ađ hún er varla í betri stöđu en Trump eftir ţetta?

Hvernig geta vinstrimenn í Bandaríkjunum og utan ţeirra sćtt sig viđ ađ ţeirra fólk er sekt um ţetta, Demókratar, jafnađarmenn? Án samvinnu Kína og Bandaríkjanna í umhverfismálum og fleiri málum er til lítils fyrir smáríki og smáţjóđir ađ reyna sitt bezta.

Hversu holur getur áróđur ţeirra orđiđ, í ţessu ljósi? Hversu hrćsnifullur getur almenningur orđiđ og veriđ međ ţví ađ kjósa ţessa vinstriflokka og jafnađarflokka ţegar ţetta er niđurstađan?

Ingólfur Sigurđsson, 6.8.2022 kl. 23:24

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband