Miđvikudagur, 8. júní 2022
Helgi S. og RÚV taka Namibíusnúning
Helgi Seljan, sem hraktist af RÚV vegna rannsóknar lögreglu á byrlun og stuldi, freistar ţess ađ blása lífi í Namibíumáliđ svokallađa međ frétt á Stundinni. Félagarnir á RÚV endurbirta.
Namibíumáliđ gengur út á ásakanir eins manns, Jóhannesar Stefánssonar, um ađ Samherji hafi stundađ stórfelldar mútugreiđslur og framiđ önnur afbrot á međan útgerđin stundađi veiđar ţar syđra. Jóhannes var Samherji í Namibíu, ćđstráđandi til sjós og lands í útgerđinni ţar.
Snúningur Helga og RÚV ađ ţessu sinni er ađ láta ađ ţví liggja ađ íslensk stjórnvöld komi í veg fyrir ađ réttađ verđi yfir ţremur íslenskum mönnum í Namibíu.
En ţađ er einfaldlega ekki rétt.
Ađalástćđan fyrir ţví ađ saksóknari í Namibíu kemst hvorki lönd né strönd er ađ stjörnuvitniđ, Jóhannes Stefánsson, harđneitar ađ mćta í skýrslutöku hjá lögreglunni í Namibíu og í framhaldi koma fyrir dómstóla.
Fćri Jóhannes til Namibíu yrđi sennilega ađeins einn Íslendingar ákćrđur fyrir misferli og glćpi.
Ţađ lá fyrir í október sl. ađ engir Samherjamenn yrđu ákćrđir í Namibíu. Meint gögn i málinu eru öll ţví marki brennd ađ hafa fariđ um hendur Jóhannesar Stefánssonar. Hann er ekki trúverđug heimild, frómt frá sagt.
Hvorki Helgi né RÚV vekja athygli á ađ máliđ stendur og fellur međ Jóhannesi. Í lok fréttar RÚV kemur neyđarleg játning:
Dómsmálaráđuneyti Namibíu hefur ađ sama skapi ekki enn sent formlega beiđni til Íslands um framsal mannanna.
,,Mennirnir" sem vísađ er til eru ţrír starfsmenn Samherja. Ástćđan fyrir ţví ađ dómsmálaráđuneyti Namibíu fer ekki fram á framsal ţeirra er ađ namibískur dómstóll telur engar forsendur fyrir ákćru.
Og hvers vegna er ţađ?
Jú, ástćđan er ađ Jóhannes Stefánsson neitar ađ fara til Namibíu.
Síđasti Namibíusnúningur Helga Seljan og RÚV er eins og ţeir fyrri: bara reykur. Ţađ er enginn eldur. En ţess meira af lygum og ţvćttingi sem dómgreindar- og samviskulausir RSK-miđlar lepja upp.
Í stađ ţess ađ taka enn einn snúninginn á Namibíumálinu ćttu Helgi og RÚV ađ segja fréttir af sakamálarannsókn á Íslandi. Almenningi ţyrstir í fréttir af fjórum sakborningum sem eiga ađild ađ byrlun og gagnastuldi. Fjórmenningarnir eru blađamenn á RSK-miđlum. En ţađ ríkir dauđaţögn um fréttamál sem á brýnt erindi viđ alţjóđ.
Athugasemdir
Ég er ađ reyna muna eftir hliđstćđu ţess ađ sendinefnd af ţessum toga komi til Íslands til ađ rannsaka meint afbrot í öđru landi en man ekki eftir neinu?
Mögulega hefur komiđ hingađ sendinefnd frá EFTA dómstólnum vegna mála tengdum Íslandi en sá dómstóll hefur vissulega lögsögu á Íslandi.
Svo hver í ósköpunum er tilgangurinn og hvernig réttlćta ţeir kostnađinn af ţessari ferđ heima í Namibíu?
Ég hefđi einnig haldiđ ađ allar persónugreinanlegar upplýsingar sem ţessari nefnd vćru veittar vćri brot á Persónuverndarlögunum ţví GDPR gildir ekki í Namibíu.
Grímur Kjartansson, 8.6.2022 kl. 15:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.