Helgi Seljan namibískur blađamađur

Dagblađiđ Namibian, gefiđ út í samnefndu landi, er komiđ međ íslenska blađamenn í sína ţjónustu, ţá Helga Seljan og Inga Frey Vilhjálmsson.

Helgi og Ingi Freyr eru blađamenn á Stundinni. En ţeir eru jafnframt skráđir fyrir frétt i Namibian um ... haldiđ ykkur ... Namibíumáliđ.

Máliđ verđur enn kostulegra ţegar fréttin er lesin. Helsta heimildin fyrir fréttinni í Namibian er ... haldiđ ykkur ... Stundin.

Nú vantar bara ađ hinir tveir hlutar RSK-miđla, RÚV og Kjarninn, birti fréttir sem byrja svona: ,,samkvćmt namibísku dagblađi...".

Endurnýting frétta verđur vart skilvirkari.

Fréttin í Namibían gćtir ţess vandlega ađ nefna ekki höfuđpaurinn í málinu og stjörnuvitni, Jóhannes Stefánsson sem neitar ađ mćta í yfirheyrslu í Namibíu - líkt og fjórmenningar á RSK-miđlum á Íslandi.

Hvernig vćri nú, fyrst blađamenn eru sjálfir ađalheimildir frétta, ađ Helgi Seljan tćki viđtal viđ Ţóru á RÚV og Ţórđ Snć á Kjarnanum um stöđu ţeirra sem sakborninga í sakamáli ţar sem byrlun og gagnastuldur koma viđ sögu? 

 


mbl.is Fundađ međ namibískum rannsakendum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband