Laugardagur, 8. janúar 2022
RÚV og Fréttin: umdeildir fjölmiđlar
RÚV birtir frétt um ađ annar fjölmiđill, Fréttin.is, sé umdeildur og ćtti ekki ađ fá leyfi til ađ mćta á blađamannafundi.
Í frétt RÚV er Fréttin.is bendluđ viđ falsfréttir og upplýsingaóreiđu.
RÚV lćtur falsfrétt standa um ađ ţrír Íslendingar sćti ákćru í Namibíu og nafngreinir ţá. En ţađ eru engir Íslendingar sem sćta ákćru í Namibíu. Sú vitneskja hefur legiđ fyrir frá í október. En áfram stendur falsfrétt RÚV óuppfćrđ og óleiđrétt.
Lögreglurannsókn stendur yfir á ađild RÚV ađ eitrun og gagnastuldi. Ekki er vitađ til ţess ađ Fréttin.is sé undir lögreglurannsókn.
Spurning hvor fjölmiđillinn sé umdeildari, RÚV eđa Fréttin.is
Athugasemdir
Vćri tilvaliđ hjá ţér ađ senda ţeim umsókn
Fréttamađur | RÚV | Fullt starf Reykjavík | Alfređ (alfred.is)
Grímur Kjartansson, 8.1.2022 kl. 10:53
Góđur, Grímur.
Ég er ađ bíđa eftir ađ ţeir auglýsi starf fréttastjóra.
Páll Vilhjálmsson, 8.1.2022 kl. 11:02
ţetta líst mér illa á, ţá mundi ég ţurf ađ fara ađ fylgjast aftur međ rúv.
Guđmundur Jónsson, 8.1.2022 kl. 18:08
Alveg stórkostlegt ađ lesa um vegferđ "fréttamanns" RÚV sem fór bónleiđur búđar til fjölmiđlanefndar, blađamannafélagsins, landlćknis og guđ má vita hvađ til ađ reyna ađ koma ţví til leiđar ađ Fréttinni yrđi bannađ ađ mćta á upplýsingaóreiđufundi almannavarna.
Ţorsteinn Siglaugsson, 9.1.2022 kl. 00:50
Úr áráđurspésanum sem Páll tengir í.
"Hjartalyfiđ sem var ekki hjartalyf
Margrét Friđriksdóttir, ritstjóri Fréttarinnar, bar upp tvćr spurningar á upplýsingafundinum. Í ţeirri fyrri spurđi hún sóttvarnalćkni hvort ađ hann vissi hvers vegna Tromethamine, sem hún sagđi vera hjartalyf fyrir fullorđna, vćri notađ í bóluefni fyrir börn. Sú spurning virđist ţó hafa byggst á misskilningi ţví Tromethamine er ekki hjartalyf fyrir fullorđna heldur hjálparefni sem notađ er í lyfjaframleiđslu. Ţađ stýrir sýrustigi og gefur fćri á ađ geyma bóluefnin lengur í kćli. Til stendur ađ nota ţađ einnig í bóluefni Pfizer fyrir fullorđna. Síđari spurningin sneri ađ ţví hvort foreldrar barna fengju skriflegar upplýsingar um mögulegar aukaverkanir bólusetningar og hver bćri ábyrgđ ef af hlytist varanlegur skađi."
Međ leit eftri "Tromethamine" á www kemur strax í ljós ađ ţetta er fyrst og fremst hjartalyf. Ég á stóll sem er oft notađur sem trappa međ ágćtum árangri, hann ćttir samt ekki ađ vera stóll viđ ţađ.
Sturlun ţessa fólks er komin á stig sem gerir ţađ stórhćttulegt.
Guđmundur Jónsson, 9.1.2022 kl. 10:22
https://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/2273895/
Ţar sem ekki er lengur hćgt ađ setja athugasemd viđ ţessa fćrslu hér ađ ofan, set ég hana hér.
En ég vil benda höfund TA á eftirfarandi stađreyndir:
Alexander Kristjánsson, blađamađur, fór af MBL yfir á RÚV.
Anna Lilja Ţórisdóttir, blađakona međ langa reynslu fór af MBL yfir á RÚV.
Guđrún Hálfdánardóttir, ein reynslumesta blađakona landsins, fór af MBL og yfir á RÚV.
Snorri Másson, blađamađur, fór af MBL yfir á Stöđ 2.
Er ţetta ţá ekki "flótti"líka?? Mér er bara spurn.
Gunnar Hólmsteinn Ársćlsson, 10.1.2022 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.