Hvernig vissi RÚV ađ Páll skipstjóri fćri á gjörgćslu?

Fjórum dögum áđur en Páll Steingrímsson skipstjóri hjá Samherja missti međvitund og var fluttur međ sjúkraflugi frá Akureyri á gjörgćslu í Reykjavík gerđi RÚV ráđstafanir til ađ stela síma skipstjórans.

Á međan Páll lá milli heims og helju á gjörgćslu vegna skyndilegra veikinda var síma hans stoliđ. Gögn úr símanum voru afrituđ af tćknimanni á vegum RÚV.

Eftir ađ hafa afritađ gögnin sá RÚV til ţess ađ símanum var skilađ međ leynd. Ađgerđin tók um 48 klukkustundir og var ţaulskipulögđ. RÚV, Stundin og Kjarninn notuđu gögnin til ađ klekkja á Samherja.

Hvernig vissi RÚV međ 4 daga fyrirvara ađ fílhraustur Páll skipstjóri yrđi skyndilega fárveikur og fćri međvitundarlaus á sjúkrahús? 

Lögreglurannsókn stendur yfir á ,,fréttaöflun" RÚV. Vinnubrögđin á Efstaleiti eru án hliđstćđu í vestrćnni blađamennsku. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Ţađ hefur fjarađ undan fjölmiđlum í áratug , alltaf ađ verđa lélegri og lélegri.  ţađ sjást ekki fréttir um atvinnumál, stjórnmál eđa fjármál í ţeim,  nema rétt léleg yfirborđsumrćđa, og varla ţađ (viđskiptablađiđ og moggin eru undantekning)  Síđustu árin hefur hlutdrćgnin aukist svo nú segja ţeir bara frá einni hliđ, nánast aldrei frá annarri en ţeim áróđri og hlutdrćgni sem ţeir ţjóna og aldrei frá öllum hliđum máls. Nú síđustu árin hefur siđleysiđ gripiđ fjölmiđlana og ef ţađ er gagnrýnt ţá ráđast ţeir á ţann sem gagnrýnir og taka hann niđur.   Ţannig hafa fjölmiđlar beitt siđleysi til ađ taka niđur fjölda (karl)manna.   En ţetta tekur steininn úr ef rétt er.  Hér er siđleysiđ ekki bara búiđ ađ ná botninum heldur kannski líka siđlaust lögbrot.   Allr eru ţetta fjölmiđlar sem eru komnir á jötu skattgreiđenda.  Ţađ ţarf ađ stoppa.

Kristinn Sigurjónsson, 16.11.2021 kl. 11:14

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hmmm? Ekki ertu ađ segja ađ RUV beri ábyrgđ á veikindum mannsins? Ertu ekki kominn í Shakespeare drama hérna? Grimms kannski? Gáfu ţeir honum eitrađ epli?

Gćttu ađ trúverđugleikanum. 

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2021 kl. 13:50

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Hvar eru sannanirnar fyrir ţessum alvarlegu ásökunum?

Guđmundur Ásgeirsson, 16.11.2021 kl. 13:59

4 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ég trúi ţessu. Mađur hefur fylgst međ vinnubrögđum elítunnar ţađ lengi og séđ ţađ margt ađ ţetta er vel hugsanlegt. Elítan er ávallt sek ţar til annađ er sannađ.

Guđjón E. Hreinberg, 16.11.2021 kl. 14:10

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţú hlýtur ađ hafa áreiđanlegar heimildir fyrir svo alvarlegri ásökun.

Hlusta međ athygli á nćstu fréttatíma ruv.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.11.2021 kl. 15:52

6 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Páll, ţú segir : " Gögn úr símanum voru afrituđ af tćknimanni á vegum RÚV.

Eftir ađ hafa afritađ gögnin sá RÚV til ţess ađ símanum var skilađ međ leynd."

Nú eru hér settar fram stađhćfingar sem gera má ráđ fyrir ađ ţu Páll hafir vissu ţina fyrir.

Ţađ sem ţú virđist vita meir en viđ hin, hver var ţađ sem kom ţeim Geirfinni og Guđmundi fyrir kattarnef ? 

Spyr fyrir vin....

Sigfús Ómar Höskuldsson, 17.11.2021 kl. 16:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband