Miđvikudagur, 15. desember 2021
Ótti, veira og vísindi
Samfélög grípa til sóttvarna af ótta viđ Kínaveiru og afbrigđi hennar. Óttinn er viđ afleiđingarnar af óheftri útbreiđslu. Helstu afleiđingar eru ótímabćr dauđi, einkum aldrađra og langveikra, veikindi til lengri eđa skemmri tíma og í ţriđja lagi álag á heilbrigđiskerfi.
Útbreiđsla, dánartíđni og sjúkrahúsinnlagnir eru mćldar međ tölum og ţannig séđ ,,vísindalegar" stađreyndir. Vísindalegar stađreyndir eru aftur margar, sumum er hampađ á međan ađrar liggja í láginni.
En hvernig er ótti mćldur? Ţađ er ekki til neitt sem heitir vísindalega skynsamlegur ótti. Vitanlega eigum viđ í forđabúri menningarinnar hugmyndir um varkárni; ađ betri sé krókur en kelda og ađ allur sé varinn góđur. Ţá búum viđ, sem betur fer, ađ ríkri samhygđ. Ađ viđ sem erum sćmileg til heilsunnar leggjum okkar af mörkum til ađ aldrađir og langveikir geti um frjálst höfuđ strokiđ í samfélaginu.
Burtséđ frá veiru og vísindum verđa einhverjir fyrir ótímabćrum dauđa, áfram veikist fólk og leggst inn á sjúkrahús. Ótti getur veriđ eđlilegt viđbragđ viđ ađsteđjandi ógn. En ótti getur líka veriđ sjúklegur.
![]() |
Ómíkron miklu vćgara en Delta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţessi á eftir ađ lengjast um mörg línubil,ţegar menn fara ađ tilnefna keldur og frámunalega sjaldgćfan ótta- t.d.viđ nokkuđ sem er ekki til?
Helga Kristjánsdóttir, 15.12.2021 kl. 08:32
Nú eru Bretar ađ tala um ţađ sama og Kári um daginn; Ţađ ţarf sprautu á 3-4 mánuđa fresti, annars blikkar rautt ljós í bólusetningapassanum..
Guđmundur Böđvarsson, 15.12.2021 kl. 09:45
Eiga ţeir ekki viđ kassanum Guđmundur?
Helga Kristjánsdóttir, 15.12.2021 kl. 14:51
Ég get tekiđ undir međ mörgu sem Páll hefur fram ađ fćra, en ţetta stöđuga tal um Kínaveiru er dálítiđ ţreytt. Kínverjar eru reyndar margir helst á ţeirri skođun ađ ţessi veira eigi rćtur ađ rekja til Bandaríkjana - kannski líkt og Spánskaveikin?
Jónatan Karlsson, 15.12.2021 kl. 17:29
Wuhan lab leak 'now the most likely origin of Covid', MPs told (telegraph.co.uk)
Páll Vilhjálmsson, 15.12.2021 kl. 18:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.