Kjarninn og Stundin ţjófsnautar í glćpnum gegn Páli skipstjóra

Útgáfurnar Stundin og Kjarninn birtu í morgunsáriđ 21. maí fréttaskýringar úr gögnum stolnum úr snjallsíma Páls skipstjóra Steingrímssonar ţrem vikum áđur. Birtingartími var skipulagđur af ţriđja ađila. Páll var međvitundarlaus á gjörgćslu ţegar síma hans var stoliđ.

Í rammagrein í Kjarnanum, sem fylgir fréttaskýringunni, segir:

Í svari sem Arnar Ţór Stefánsson, lögmađur á Lex, sendi fyrir hönd Samherja síđdegis í gćr kom fram ađ fyrir lćgi ađ ţau gögn sem umfjöllun Kjarnans byggir á hafi fengist međ innbroti í síma og tölvu Páls Steingrímssonar, starfsmanns Samherja. Páll hafi kćrt innbrotiđ og međferđ gagnanna til lögreglu fyrir fáeinum dögum ţar sem máliđ bíđi lögreglurannsóknar.

Í framhaldi skrifar ritstjóri Kjarnans, Ţórđur Snćr Júlíusson: ,,Ábyrgđarmenn Kjarnans vilja taka fram ađ umrćdd gögn sem eru grundvöllur umfjöllunar miđilsins bárust frá ţriđja ađila. Starfsfólk Kjarnans hefur engin lögbrot framiđ..." 

Böndin berast ađ RÚV.

Stundin gerir ekki sambćrilega grein fyrir hvernig útgáfan komst yfir stolin gögn. Í Stundinni segir ,,Samskipti sem Stundin hefur séđ sýna hvernig..." og ennfremur ,,Í skráningarupplýsingum skjala sem Stundin hefur skođađ kemur fram ađ Arna – eđa í ţađ minnsta tölvan hennar – sé höfundur ţeirra." (Arna er lögfrćđingur Samherja, innsk. pv) 

Ţriđji ađilinn sem úthlutađi Stundinni og Kjarnanum gögnin getur ekki veriđ annar en RÚV. Engir ađrir en starfsmenn RÚV hafa í senn yfirsýn yfir máliđ og fagkunnáttu til ađ brjótast inn í síma Páls, sćkja gögnin og lesa úr kóđa sem upplýsir frumútgáfur skjalanna. RÚV var svo umhugađ ađ fá ,,rétta" fréttaskýringu ađ Ađalsteinn Kjartansson var sendur á Stundina 4 dögum áđur en síma Páls var stoliđ, gagngert til ađ vinna úr stolnu gögnunum.

Töluverđ vinna er lögđ í ađ rekja einstök skjöl, sbr. ţađ sem segir um skráarupplýsingar skjala í umfjöllun Stundarinnar. Á Glćpaleiti er ţađ ekki einn starfsmađur sem hefur séđ um úrvinnslu, líkt og útvarpsstjóri vill vera láta, heldur tveir eđa ţrír.

Fyrir liggur bein játning ritstjóra Kjarnans ađ útgáfan sé ţjófsnautur. Kringumstćđurök hníga öll í ţá átt ađ sama gildi um Stundina. Höfuđsökin liggur ţó á Glćpaleiti. Ţar voru ađgerđir skipulagđar, útfćrđar og tímasettar.

Lögreglurannsókn á eitrun Páls skipstjóra og stuldi á snjallsíma hans er svo gott sem lokiđ. Ákćrur verđa gefnar út um eđa eftir áramót. Og enn er ekki auglýst eftir fréttastjóra RÚV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţetta eru svakalegar ásakanir.

Jónatan Karlsson, 14.12.2021 kl. 10:25

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţetta er rosalegt, eiginlega ótrúlegt

Halldór Jónsson, 14.12.2021 kl. 14:20

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Geđveikisleg heift er ađ baki ţessa verknađar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.12.2021 kl. 14:49

4 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Ágćti höfundur virđist hafa hér mun meiri ađgang ađ ţeim gögnum og ţví sem fer fram á gólfi hjá rannsóknarađilum hjá ţeim sem stýra Lögreglu hér á landi.

Höfundur kýs svo ađ deila sinni visku og ţekkingu hér. 

Er ţá höfundur hér "ţjófsnautur" í ţeim skilningi ađ hann [e. höfundur] fer hér fram međ upplýsingar sem ćtla má ađ séu lekiđ til höfundar og hann birtir hér ? 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 14.12.2021 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband