Pólsk lög ofar ESB-lögum

Pólverjar gefa til kynna vćntanlega úrsögn úr Evrópusambandinu međ úrskurđi stjórnlagadómstóls ţar í landi um ađ pólsk lög gangi framar lögum ESB.

ESB hefur horn í síđu Pólverja fyrir ađ lúta ekki forrćđi Brussel í veigamiklum málum t.d. er varđar viđtöku múslímskra flóttamanna.

Eftir úrsögn Breta úr ESB, Brexit, styrktist stađa Póllands á austurlandamćrum Evrópusambandsins. Bćđi er ađ ESB má illa viđ fleiri úrsögnum, Ungverjar eru einnig Brussel óţćgur ljár í ţúfu, og svo líka hitt ađ í austri situr Pútín yfir rússneskum náttúruauđlindum. ESB ţarf náttúruauđlindirnar en er illa viđ rússnesk áhrif. Pólskur óstöđugleiki styrkir Pútín.

Litlar líkur eru á úrsögn Pólverja úr ESB til skemmri tíma. En ESB er ekki stćtt á öđru en ađ hemja sígrćđgina eftir fullveldi ađildarríkja sinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţarna afhjúpar ESB sig algjörlega.  Og ţađ gerđist međ LISSABON samningnum, sem tók gildi áriđ 2009, ađ ESB breyttist í "SAMBANDSRÍKI" og um leiđ urđu miklar breytingar á EES samningnum í ţađ  ađ ESB jók yfirţjóđlegt vald sitt ţetta vera INNLIMUNARSINNAR ađ fara ađ viđurkenna OG VIĐ ÍSLENDINGAR VERĐUM AĐ SEGJA EES SAMNINGNUM UPP ÁĐUR EN ŢAĐ VERĐUR OF SEINT............

Jóhann Elíasson, 8.10.2021 kl. 09:31

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já en Jhann ţjóđin er nýbúin ađ kjósa og rikisstjórnin sem lá maflöt fyrir ESB,ţykist hafa styrkt stöđu sína; Verđum viđ ţá ađ bíđa i 4 ár enn.   

Helga Kristjánsdóttir, 8.10.2021 kl. 12:12

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ertu alveg viss um ađ ríkisstjórnin sé svo marflöt Helga mín?

Halldór Jónsson, 8.10.2021 kl. 14:27

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei kćri Halldór eldheitur funi sálar ţeirra brýtur sér leiđ upp á yfirborđiđ líkt og glóđin í Geldingadal og skynja ţá grát klökkir af Gónhóli fegurđina og frelsiđ hér; Fram,fram aldrei ađ víkja.----Leikurinn! Áfarm Ísland.

Helga Kristjánsdóttir, 8.10.2021 kl. 18:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband