Pírati gerist Trump: ógildum kosningarnar

Oddviti Pírata vill ógilda alþingiskosningar.

Úrslitin eru ekki nógu ,,rétt".

Trumpista má víða finna.


mbl.is Magnús ætlar að kæra kosningarnar í NV-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Var það ekki ESB sem kallaði eftir endurteknum kosningum?? Trump hefur ekki kallað eftir endurteknum kosningum en hann telur hinsvegar að forsetakosningunum hafi verið stolið þar vestra.

Tómas Ibsen Halldórsson, 27.9.2021 kl. 14:04

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hefur ekkert með úrslitin að gera, heldur framkvæmdina.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.9.2021 kl. 16:51

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Píratar ættu nú bara að una þessu vel
Því einunigs Framsókn er með færri atkvæði bakvið hvern þingmann

B 34.501 13 2654

P 17.233 6 2872

F 17.672 6 2945

D 48.708 16 3044

V 25.114 8 3139

S 19.825 6 3304

C 16.628 5 3326

M 10.879 3 3626

Grímur Kjartansson, 27.9.2021 kl. 17:10

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Framkvæmdin er nú mikið meira en ferðalag með koffort hér,en á veraldarvefnum vill næstum allur heimurinn skipta sér af- líka að handan.

Helga Kristjánsdóttir, 27.9.2021 kl. 17:24

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Á veraldarvefnum er átt við BNA.

Helga Kristjánsdóttir, 27.9.2021 kl. 17:32

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Guðmundur. Hefur það ekkert með úrslitin að gera ef flokkar missa jöfnunarmenn yfir til annarra flokka. Tilviljun ræður að þingsæti röskuðust ekki. Hlutur kvenna féll og met feminista varð bara einnar nætur gaman.

Auðvitað snýst þetta líka um framkvæmdina, en úrslitin eru það sem slær flesta. Ef ekkert hefði breyst með niðurstöðuna hefði sennilega engin umræða orðið um málið.

Framkvæmdin er að sjálfsögðu fyrir neðan allar hellur og ekki í fyrsta sinn. Menn virðast ekki ætla að læra. Sú röskun sem hún veldur snertir fólk þó vers. Fólk sem fagnar þingsætum í lok talningar er allt í einu dottið út daginn eftir. Það veldur að sjálfsögðu reiði.

Þannig sé ég málið allavega.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.9.2021 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband