Minna frelsi, meiri valdhyggja

Frelsi er skert í nafni vísinda. Gildir bćđi um kófiđ og loftslagsbreytingar. Vísindi í dag eru ţađ sem guđ var miđaldamönnum, réttlćting á valdi.

Vísindamenn eru orđnir ţrćlpólitískir og oftar en ekki vinstripólitískir, segir Freddie Sayers.

Hér heima er Arnar Ţór Jónsson međ fingurinn á púlsinum. Hann skrifar

Međan viđ vilj­um kenna stjórn­mál­in viđ lýđrćđi leyf­ist okk­ur ekki ađ af­henda tćkni­mönn­um fé­lags­lega og póli­tíska stefnu­mörk­un. Samt stönd­um viđ nú frammi fyr­ir ţví ađ tćkni­menn hafa fengiđ allt of mik­il völd. Í reynd er veriđ ađ fela ţeim ađ stjórna sam­fé­lag­inu.

Farsótt og meintar loftslagsbreytingar af mannavöldum eru ekki ađalorsakir valdhyggju, fremur myndbirting ţróunar. Íslandsvinurinn og ađalhöfundur Brexit, Daniel Hannan, segir dýpri langtímaferla á ferđinni. Hannan tilfćrir alţjóđleg dćmi um aukna valdhyggju en rćđir ástćđurnar ekki út í hörgul.

Ef gefiđ er ađ frelsiđ sé undanhaldi og valdhyggja í sókn verđur spurningin hvort sé skárra innlend eđa útlend valdhyggja. Höfundur tilfallandi athugasemda er međ sitt svar á hreinu. Viđ eigum ađ segja upp EES-samningnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Amen.

Kveđja ađ austan.

PS, ţađ er ađ segja upp EES samningnum.

Ómar Geirsson, 8.8.2021 kl. 10:17

2 Smámynd: Kristján G. Arngrímsson

Mögnuđ vanţekking á vísindum sem hér birtist. Eru vísindi "réttlćting á valdi"? Er ţér alvara? 

Er vanţekking ţín svona algjör? 

Ţađ fyndna er ađ ţú ert ţarna alveg sammála ţeim sem eru hvađ mest "woke" - sbr. ţessa grein eftir Richard Dawkins:

https://www.spectator.co.uk/article/the-insidious-attacks-on-scientific-truth

Kristján G. Arngrímsson, 8.8.2021 kl. 10:38

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Eftir ađ hafa legiđ flatur fyrir öllum bođum og bönnum valdhafanna varđandi veiruna, ţykir mér ţessi nýi tónn hjá ţér vísa á gott. Viđbrögđ viđ veirunni hér eru nefnilega ESB viđbrögđ.

Carry on my friend. 

Ragnhildur Kolka, 8.8.2021 kl. 10:40

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Eins og grínistinn Georg Carlin benti réttilega á ţá var fólki seld sagan um guđ almáttugan. Almáttugur nema hann kann ekkert ađ fara međ peninga og ţví ţarf sífellt ađ vera senda honum meiri pening.
ESB skiptir sé sífellt meir af  fjármálum ađildarríkjanna beint og líka óbeint t.d. međ ađ stofna Covid sjóđ sem allir ţurftu ađ greiđa í ţó svo ađ ríkin hafi ţurft ađ taka stór lán til ađ standa undir ţeim skuldbindingum
Hvar fengu löndin ţessi lán jú hjá bönkunum í Ţýzkalandi sem nú ţegar stjórna fjármálum suđur evrópu í gegnum skuldahlekki

Grímur Kjartansson, 8.8.2021 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband