Föstudagur, 4. júní 2021
Félag háskólakarla
Félag háskólakvenna var stofnađ 1928 ţegar örfáar konur stunduđu háskólanám. Í dag er stađan ţannig ađ 70 prósent háskólanema eru konur en ađeins 30 prósent karlar.
Ćđsta prófgráđa í háskóla er doktorspróf. Konur taka 75% doktorsprófa en karlar 25%, síđast ţegar ađ var gáđ.
Fyrir bráđum tíu árum spáđi kona ţví ađ háskólar á Íslandi yrđu kvennaskólar.
En engum dettur í hug ađ stofna Félag háskólakarla.
Merkilegt.
Ný stjórn Félags háskólakvenna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.