Trump, lygar 2016, 2020 og hreinsanir 2021

Lygin lifir lygarann, skrifar Jonathan Freedland í Guardian. Jónatan er frjálslyndur međ andsyggđ á Trump. Samlíkingin sem hann notar er viđ ţá ţýsku lygi millistríđsáranna, ađ Ţjóđverjar hefđu fengiđ rýtinginn í bakiđ fyrra stríđi. Fimmtán árum eftir fyrra stríđ fékk Hitler völdin út á ţá lygi.

Jónatan og fleiri óttast ađ lygin um stolnar forsetakosningar 2020 muni greiđa leiđ Trump ađ völdum 2024, eđa arftaka Dónalds hafi karlinn sjálfur fengiđ nóg.

En, óvart, ţá er lygin um stolnu kosningarnar 2020 ađeins endurvinnsla á lyginni um stolnu kosningarnar 2016, ađ Trump hafi fengiđ kjör fyrir atbeina Pútín Rússlandsforseta. Greining Jónatans gefur sér ađ Trump og hans fólk segi ósatt, gangi fyrir lyginni, en Clinton, Biden og demókratar gangi erinda sannleikans. Svo er ekki. Lyginni um ađ Pútín hafi tryggt Trump kjör 2016 er ekki hćgt ađ sópa undir teppiđ. Demókratar gátu ekki sćst á ađ bandaríska ţjóđin kaus Trump og bjuggu til lygavađal um rússneska íhlutun. Ţar hófst hringrás lyga sem ekki sér fyrir endinn á.

Leiđtogar demókrata á Bandaríkjaţingi kynna einfalda lausn á lygavandamálinu. Ţeir efna til hreinsana, saksćkja og dćma repúblíkana, ef ekki Trump sjálfan. Gangi ţau áform eftir er lygin, ađ Trump reyndi valdarán, komin međ dómsúrskurđ ađ vera sönn. Ţetta er sama ađferđ og Stalín notađi međ árangri á sínum tíma.

Pólitískar lygar eru ađferđ til ađ réttlćta völd annars vegar og hins vegar vefengja valdhafa. Stórar lygar skapa nýjan sannleika. Hrćtt fólk gleypir lygar hráar. Handritiđ ađ valdasápunni í Washington gćti veriđ skrifađ af Göbbels.

 


mbl.is Rannsaka ţátt ţingmanna í innrásinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Snilldarpistill og svo sannur.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 16.1.2021 kl. 11:47

2 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Stríđsyfirlýsing Bandaríkjamanna gegn Ţjóđverjum og hernađurinn gegn ţeim í framhaldinu, er langt var liđiđ á styrjöldina í Evrópu, var í hćsta máta lúaleg afskipti ef ekki ritingsstunga. Skömmu eftir hina illrćmdu Versalasamninga setti Bandaríska ţingiđ lög sem bannađi afskipti Bandaríkjanna af stríđi í Evrópu og var kveđiđ á um ađ 3/4 hluta ţingsins ţyrfti til ađ breyta ţeim lögum. Ţá var ţeim orđiđ ljóst ađ afskipin í stríđinu voru mistök.

Daníel Sigurđsson, 16.1.2021 kl. 14:43

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ég tek undir međ Sigurđi Kristjáni, snilldarpistill Páll, takk fyrir ţessi skrif ţín.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.1.2021 kl. 20:15

4 Smámynd: Skeggi Skaftason

"lygin um stolnu kosningarnar 2020 ađeins endurvinnsla á lyginni um stolnu kosningarnar 2016, ađ Trump hafi fengiđ kjör fyrir atbeina Pútín Rússlandsforseta."

Ţiđ íslensku Trumpistar eru ótrúlegir. Ţessu var bara almennt ALLS EKKI haldiđ fram, ađ Trump hafi náđ kjöri fyrir atbeina Rússa. En ţví var haldiđ fram og ţađ liggur beinlínis fyrir ađ Rússar höfđu afskipti af kosningabaráttunni og háttsettir menn Trump voru í beinum samskiptum viđ Rússa um ýmis bolabrögđ í kosningabaráttunni.

En ţú lýgur auđvitađ um ţetta af ţví ađ ţú ert ómerkilegur skítadreifari.

Skeggi Skaftason, 18.1.2021 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband