Jón Ásgeir á stjá, banki til sölu

Skeljungur flyst kannski úr landi, en kannski verđur fyrirtćkiđ netverslun. Kannski verđur fyrirtćkiđ fjárfestingafélag en kannski selji ţađ fjárfestingar í Fćreyjum og einbeiti sér ađ kjarnasamstarfi á Íslandi.

Mótsagnirnar hér ađ ofan eru augljósar öllum sem kunna ađ lesa. En áđur en eitthvert ,,kannski" raungerist ţarf Jón Ásgeir Jóhannesson ađ eignast allan Skeljung. 

Hrađar hendur vinna betur en margar hendur. Vasaţjófar birtast ekki í hópum heldur sérhver einn og stakur. Bandalagiđ, sem ţeir hafa međ sér, er allt á bakviđ tjöldin. Fundirnir ýmist í Öskjuhlíđ eđa á snekkju í Karabíska hafinu.

Jón Ásgeir var í útrás I kenndur viđ Baug. Í útrás II er viđskeytiđ Skeljungur. Sniđmátiđ er ţađ sama, fyrst Bretland síđan heimurinn og loks hrun á Íslandi.

Menn eins og Jón Ásgeir gefa kapítalisma vont orđspor. ,,Umbreytingin" sem hann talar um er ađ taka eigur, blása ţćr upp í verđi, en stökkva frá borđi áđur en blađran springur. Koma svo heim aftur, fá eigur á útsöluverđi og byrja á ný.

Og nú er gamli bankinn hans Jóns Ásgeirs til sölu, Íslandsbanki. Viđ, almenningur á Íslandi, eigum bankann núna. Í sumar verđur bankinn seldur.

Jón Ásgeir eđa einhver af sama sauđahúsi kaupir bankann og byrjar ađ tala um ,,umbreytingu" og tćkifćri erlendis. Allir lćsir sjá skriftina á veggnum. Bitamunur en ekki fjár er á útrás I og útrás II. 

Erum viđ ófćr ađ lćra af reynslunni Bjarni, Katrín og Sigurđur?


mbl.is Mikil tćkifćri í rekstri í Bretlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ekki bara sniđugast ađ gefa öllum landsmönnum íslandsbanka

eins og sýnt er í ţessari  tillögu?

https://sigridur.is/audstjorn-almennings/

Jón Ţórhallsson, 13.1.2021 kl. 12:24

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jú auđvitađ "Eigđu afganginn"...

Helga Kristjánsdóttir, 13.1.2021 kl. 16:55

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtli sala á diet coke hafi aukist!???

Sigurđur I B Guđmundsson, 13.1.2021 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband