Trump, frelsari frjálslyndra vinstrimanna

Stćrsta hlutver Trump er ađ fylkja saman góđa fólkinu, frjálslyndum vinstrimönnum. Lykilsetningin er ,,ég er á móti Trump og ţví er ég góđur" - alveg sama ţótt hornsteinn mannréttinda, tjáningarfrelsiđ, molist mélinu smćrra.

Af Trump er ţađ ađ segja ađ í grunninn er hann frjálslyndur, ţótt ekki sé hann vinstrimađur. Í forsetatíđ sinni reyndi hann ađ skafa af verstu agnúa ćđibunugangsins, s.s. tilgangslaus hernađarćvintýri í fjarlćgum löndum, fátćktargildru alţjóđavćđingar, hreinni heimsku um ađ líffrćđilegu kynin séu ekki tvö heldur ţrjú, fimm eđa seytján og annarri álíka um ađ veđurfar jarđarinnar sé manngert.

Embćttistíđ Trump lýkur eftir viku og ţar međ samstöđu frjálslyndra vinstrimanna. Ţegar góđa fólkiđ fćr völdin verđur fjandinn laus enda frelsarinn horfinn á braut.


mbl.is Verđur Trump píslarvottur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Andúđ vinstrimanna á Trump hefur sameinađ ţau sundurlyndu öfl. Ţegar ţeir hafa ekki Trump til ađ agnúast útí ţá mun sundurlyndi ţeirra opinberast svo um munar og hver höndin vera uppámóti annarri.

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.1.2021 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband