Farsótt, dauđi og kreppa

Samfélög eru í spennitreyju vegna Kínaveirunnar. Í einn stađ vofir yfir ótímabćr dauđi tiltölulega fárra, langvinn veikindi nokkru fleiri og álag á heilbrigđiskerfi sem fćr ţau til ađ kikna, sum hver. Í annan stađ efnahagskreppa sem hlýst af víđtćkum lokunum samfélaga.

Allur ţorri ríkja á vesturlöndum, ef ekki öll, fara ţá leiđ ađ bćla veiruna međ takmörkunum/lokunum á samfélagslegri starfsemi.

Skýringin er sú ađ skyldur ríkisvaldsins viđ líf og heilsu borgaranna gengur framar rćktarsemi viđ félags- og efnahagskerfiđ.

Andstćđingar ţessarar nálgunar vekja athygli á félagslegum og efnahagslegum kostnađi sóttvarna. En ţeim hefur ekki tekist ađ sýna fram á ađ sá kostnađur sé meiri en líf og heilsa ţeirra tiltölulega fáu, sem fyrirsjáanlega ćttu um sárt ađ binda viđ vćgar eđa engar sóttvarnir.

Veikindi og dauđi koma fyrr fram en félagslegar og efnahagslegar afleiđingar sóttvarna. Ţar liggur hundurinn grafinn.


mbl.is Herđa takmarkanir víđa í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband