Valdarán fjölmiðla og Biden

Biden forsetaefni tilkynnti á kjördag að öll atkvæði skyldi telja. Fimm dögum síðar taldi Biden óþarfi að telja atkvæðin, hann væri sigurvegari samkvæmt fjölmiðlum.

Líkt og bylting er valdarán lögmætt þá og þvi aðeins að það heppnast. Meginforsenda er að sitjandi valdhafi gefist upp, flýi eða drepist. En Trump gafst ekki upp, flúði ekki og er enn með jarðvist. Þeir sem hafa hagsmuni af því að forsetinn haldi völdum vakna til lífsins.

Á þriðjudegi eftir valdaránshelgina er komin óvissa í stað sigurvissu í herbúðum Biden og fjölmiðla. Það veit ekki á gott að sitjandi forseti nái vopnum sínum.

Næstu sólarhringar skera úr um hvort valdaránið renni út í sandinn. Varaáætlun Biden og demókrata er að fá völdin með lögmætum hætti 20. janúar 2021 þegar öll atkvæði eru talin og vafamál útkljáð fyrir dómstólum. Í því ferli verður misheppnaða valdaránið eins og myllusteinn um háls Biden. Öldungurinn þarf á öllum sínum lyfjum að halda til að bugast ekki. 


mbl.is McConnell á bandi forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Þið Trumpistar eruð brjóstumkennanlegir.

Skeggi Skaftason, 10.11.2020 kl. 09:44

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

 Það er farið að fara um teljaraa sem héldu að þeir kæmust upp með að telja ØLL atkvæðin ekki bara þau LØGLEGU. Løgbrotin hrannast upp og standist ásakanirnar fyrir rétti fær Biden að flytja alfarið í kjallarann. Trump er ekki eins og Nixon. Hann lætur ekki stela sigrinum af sér. Þegar ég fór að sofa í nótt var RCP búið að taka PA af Biden seem þá var með 259 kjørmenn. 

Ragnhildur Kolka, 10.11.2020 kl. 10:48

3 Smámynd: Theódór Norðkvist

Fraudogate verður (frau)demókrötum dýrkeypt.

Theódór Norðkvist, 10.11.2020 kl. 12:57

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Gad Saad Ph.D. skrifaði árið 2010.

These anti-science movements coupled with cultural relativism, political correctness, and an ethos of self-guilt regarding all geopolitical realities will prove the demise of Western civilization. It is such babble that caused nearly all of the American news media to offer hallucinatory explanations regarding the recent Times Square incident including that the alleged terrorist did this because he had defaulted on his mortgage payment, and hence was facing great financial strain. Both the media and Obama officials are under a strict edict to avoid uttering the most obvious of geopolitical facts. These nonsensical pseudo-intellectual movements will spell the end of liberal democracies if they are not eradicated from public discourse.

Benedikt Halldórsson, 10.11.2020 kl. 14:59

5 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Þeir kórfélagar sem hingað koma og ausa úr þekkingaskálum sínum ættu nú að vita að RCP [Realclearpolitics] kalla nú ekki sigurvegara eins og fréttamiðlarnir hafa nú gert í áratugi, þó svo að höfundur reyni nú að halda öðru fram.

RCP hefur ekki nefnt Bide sem sigurvegara, frekar en mörg önnur talafyrirtæki.

Þannig að halda því fram vita augljóslega minna.

Til hinna raddanna í kórnum, þá er gott að horfa á þetta myndbrot, þar sem sögur hægrimann í USA síðan 2016 er rifjaður upp. Kunnulegt stefið þar...

Best að byrja á 0:15.. https://www.youtube.com/watch?v=lDSvvoA0jNQ&t=245s&ab_channel=CNN

Sigfús Ómar Höskuldsson, 10.11.2020 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband