Ţriđjudagur, 15. september 2020
Flóttamenn sćkja í atvinnuleysisbćtur
80 prósent ţeirra 700 flóttamanna sem Ísland veitti dvalarleyfi síđustu 20 mánuđina eru á atvinnuleysisbótum, segir í frétt á visir.is Innan viđ tíu prósent atvinnuleysi er í landinu.
Tífaldur munur á almennu atvinnuleysi og atvinnuleysi flóttamanna segir ţá sögu ađ flóttamenn međ dvalarleyfi á Íslandi koma almennt ekki hingađ til ađ skapa sér líf, taka ţátt í samfélaginu.
Fólkiđ sem hingađ kemur er í leit ađ ţćgilegu lífi án ţess ađ dýfa hendi í kalt vatn. Eins og viđ höfum ekki nóg međ dćmigerđa pírata og ađra hyskna vinstrimenn.
Athugasemdir
Ţetta er sama mynstur og á řdrum Norđurlöndum, ţ.s. adlřgun er heldur ekki inni í myndinni.
Ragnhildur Kolka, 15.9.2020 kl. 20:38
Ekki komnir til zđ stjana viđ okkur trúleysingjana...
Guđmundur Böđvarsson, 15.9.2020 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.