Farsóttin felldi lífskjörin

Aðeins verkalýðsrekandi skilur ekki að farsóttin felldi lífskjörin. Atvinnustarfsemi býr til lífskjör, eins og þau eru mæld í krónum og aurum. Samdráttur í atvinnustarfsemi þýðir síðri lífskjör.

Hvernig getur það verið flókið?

Verkalýðsrekendur halda að peningar vaxi á trjánum eða komi með félagsgjöldum óháð efnahagslegum veruleika.


mbl.is Samningurinn að óbreyttu fallinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Svo eg noti orð Elon Musk - If you don't make stuff, there is no stuff. Opinberir starfsmenn skilja ekki þennan einfalda sannleika og nú sýnir sig að verkalýðsforustan gerir það heldur ekki. 

Ragnhildur Kolka, 11.6.2020 kl. 08:36

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

"Verkalýðsleikstjórar" er ónæmir fyrir COVID-19 og öðrum ytri hörmungum - the show must go on. Það er því engin leið að koma MAYDAY eða SOS skilaboðum til þeirra sem stýra sápuóperunni  - að efnahagurinn sé að hrapa. 

Benedikt Halldórsson, 11.6.2020 kl. 10:43

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Farsóttin hindrar ekki afnám verðtryggingar heldur ríkisstjórnin.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.6.2020 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband