Lćknar og hjúkkur hóta - ósmekklegt

Páll forstjóri Landspítala sagđi í sjónvarpsfréttum RÚV ađ heilbrigđisstarfsfólk héldi lífi í ţjóđinni. Ekki alveg nafni, fólk fćddist og dó löngu áđur en nokkur spítali var í landinu.

Stórmennskubrjálćđi heilbrigđisstarfsfólks er orđiđ giska ţreytandi. Hótanir ţeirra ađ hćtta ađ sinna sjúkum og veikum nema fá fleiri krónur í launaumslagiđ eru ósmekklegar ef ekki siđlausar.

Vinniđ ykkar vinnu og hćttiđ ţessu vćli. Enginn hlustar, nema kannski Samfylkingin, sem sérhćfir sig í aumingjum.

 


mbl.is „Hryggjarstykkiđ í heilbrigđisţjónustunni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Jú, ţađ verđur ađ taka undir međ ţér ţessar hótanir eru ósmekklegir. 

En - ekki alveg óskylt ţessu - hafa sjúkraliđar, sem vinna erfiđustu verkin inni á sjúkrahúsunum, fengiđ ţessa 5% greiđslur ofan á sína yfirvinnu?

Ragnhildur Kolka, 2.4.2020 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband