Hetjur og skúrkar á tímum veiru

Fjölmennar stéttir opinberra starfsmanna eru án samninga og hafa lengi veriđ. Opinberir starfsmenn voru látnir bíđa allan Eflingar-tímann sem ţađ tók ađ semja á almennum vinnumarkađi.

Hjúkrunarfrćđingar eru verđugir launa sinna en ţađ eru líka ađrir opinberir starfsmenn sem búa viđ meira álag og vandrćđi en gengur og gerist.

Ţađ er fremur fáfengilegt ađ horfa upp á fjölmiđla og fimbulfambara á samfélagsmiđlum búa til hetjur og skúrka vegna ţess ađ ekki hefur tekist ađ semja viđ eina tiltekna stétt opinberra starfsmanna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Ţađ er ósamiđ viđ fleiri framlínusveitir en bara hjúkkur.  Bjarni ćtti ađ vera sniđugur og henda í ţessa hópa halltu kjafti dúsu eins og gert var síđasta sumar.

Steinarr Kr. , 2.4.2020 kl. 15:57

2 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Tómas Guđbjartsson bregst ekki. Hann krafđist sömu launa og lćknar í Skandinavíu á sínum tíma. Sá samanburđur er ekki lengur notađur af skiljanlegum ástćđum. En ósmekklegra getur ţađ ekki orđiđ en ađ nota ástandiđ sem rök í kjarabaráttu. - Bara á Íslandi gćti slíkt gerst.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 2.4.2020 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband