Fimmtudagur, 2. apríl 2020
Læknar og hjúkkur hóta - ósmekklegt
Páll forstjóri Landspítala sagði í sjónvarpsfréttum RÚV að heilbrigðisstarfsfólk héldi lífi í þjóðinni. Ekki alveg nafni, fólk fæddist og dó löngu áður en nokkur spítali var í landinu.
Stórmennskubrjálæði heilbrigðisstarfsfólks er orðið giska þreytandi. Hótanir þeirra að hætta að sinna sjúkum og veikum nema fá fleiri krónur í launaumslagið eru ósmekklegar ef ekki siðlausar.
Vinnið ykkar vinnu og hættið þessu væli. Enginn hlustar, nema kannski Samfylkingin, sem sérhæfir sig í aumingjum.
Hryggjarstykkið í heilbrigðisþjónustunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jú, það verður að taka undir með þér þessar hótanir eru ósmekklegir.
En - ekki alveg óskylt þessu - hafa sjúkraliðar, sem vinna erfiðustu verkin inni á sjúkrahúsunum, fengið þessa 5% greiðslur ofan á sína yfirvinnu?
Ragnhildur Kolka, 2.4.2020 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.