Afsláttur af lífskjörum er óhjákvćmilegur

Efnahagssamdráttur verđur líklega á bilinu fimm til tíu prósent áriđ 2020. Lífskjör versna sem ţví nemur. 

Krónan í gegnum lćgra gengi jafnar byrđunum ađ einhverju leyti. Ríkissjóđur verđur rekinn međ halla til ađ borga laun fyrirtćkja án tekna.

Ef Eflingar-línan verđur ráđandi í ASÍ-félögum verđur atvinnuleysi meira en ella. 

Stundum eru ađeins vondir kostir. Ţá er ađ velja ţann illskásta.


mbl.is Gefi ekki afslátt af kjörum félagsmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Gríđarlegur samdráttur er óumsemjanlegur. Ţótt fariđ sé í verkfall fćst hann ekki ađ samningaborđinu. Kaupmáttur launa mun minnka mikiđ hvort sem okkur líkar betur eđa verr, annađ hvort međ gamaldags gengisfellingu eđa međ umsemjanlegri ţjóđarsátt.  

Benedikt Halldórsson, 2.4.2020 kl. 11:11

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hjúkrunarfrćđingar eru hetjur eins og sjómenn hér áđur fyrr. En, ţađ er svartnćtti framundan ef ALLAR samninganefndir verkalýđsfélaga vilja fleiri verđminni krónur í miđjum faraldri sem engin veit hversu illa fer međ ţjóđartekjur. Er ekki betra ađ fresta öllum "samningum" á međan hörmungar ganga yfir. Um hvađ á ađ semja? Ţađ er engin stétt stikkfrí, ekki einu sinni hetjur. 

Benedikt Halldórsson, 2.4.2020 kl. 15:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband