Vilhjálmur: ég er fáviti, hlustið samt á mig

Þeir skríða snillingarnir undan fjörusteinum í veirufárinu. Einn þeirra er verkalýðsfrömuður ofan af Skaga.

Vilhjálmur segist ekkert vita í sinn haus um sóttvarnir en gagnrýnir samt viðbrögð yfirvalda. Hann skrifar ,,því nú hefur sagan sýnt okkur að versta sviðmynd sem landlæknir teiknaði upp 26. febrúar stenst ekki nokkra skoðun." Villi minn, það sem gerðist fyrir þrem vikum er ekki ,,saga" heldur samtími. Forðastu fullorðinsorð sem þú skilur ekki.

Eyjan birtir færslu fávitans. Margt er líkt með skyldum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Við erum öll að læra, viðbragðshópurinn jafnt sem almenningur. Hvert land gerði áætlanir fyrir sig en flest lönd hafa nú hallast að skaðaminnkun svo heilbrigðiskerfin hrynji ekki. Það hefði verið erfitt að láta skíðafólkið þreyja þorrann á Ítalíu. Íslenska þjóðarsálin hefði ekki leyft það frekar en að láta dópflytjendur sitja í Brasilískum fangelsum. Nú verðum við bara að þrauka og hætta að hafa vit fyrir framvarðarsveitinni.

Ragnhildur Kolka, 20.3.2020 kl. 09:38

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Tek heilshugar undir það Ragnhildur

Benedikt Halldórsson, 20.3.2020 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband