Snjallt útspil ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin léttir undir međ atvinnurekstri og veitir heimilum hjálparhönd međ ţví ađ bćta upp laun ţeirra sem fara í hlutastarf.

Atvinnurekendur halda starfsfólki lengur og verđa tilbúnir í hagvöxtinn eftir farsóttina. Tekjufalliđ verđur minna hjá heimilum launafólks og einkaneysla dregst ekki jafn mikiđ saman og ella.

Viđ eigum öll ađ taka hatt okkar ofan fyrir ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Vel gert.


mbl.is Full laun upp ađ 400 ţúsund krónum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Tek heilshugar undir ţetta. Vonandi standa ţau viđ ţetta. Loforđ í pólitík hefur hinsvegar ekki veriđ áráđanlegasti víxillinn í sannleiksbransanum fram ađ ţessu.

 Gangi ţetta eftir, hafi ţau lof. Ef ekki, Guđ hjálpi ţeim.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 21.3.2020 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband