Varúð: hálfvitaveira bankamanna komin á stjá

Tillögur bankamanna að ríkissjóður fjármagni ónýt fyrirtæki í gegnum seðlabankann fær uppslátt í Fréttablaðinu.

Síðast þegar við lögðum við hlustir hálfvitanna í bankakerfinu verð þjóðin nærri gjaldþrota.

Drögum réttan lærdóm af hruninu 2008. Hálfvitaveiran smitar hraðar en sú með töluna 19.


mbl.is Gætu boðað til fleiri aukafunda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Ein flottasta greining a bankakerfinu Pall..laughing

Sigurður Kristján Hjaltested, 11.3.2020 kl. 12:21

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nýju ástarbréfaviðskiptin.

Evrópsku seðlabankarnir reyndu þetta til að bregðast við fjármálahruninu. Núna rúmum áratug síðar hefur þeim ekki tekist að finna neina leið út úr þeim ógöngum sem þeir komu sér þannig í. Þess vegna ríkir efnahagsleg stöðnun á evrusvæðinu, sem má alls ekki við neinum frekari áföllum, síst af öllu víðtækum lokunum vegna smitsjúkdómafaraldurs.

Guðmundur Ásgeirsson, 11.3.2020 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband