Samfylkingin fagnar: kreppan er komin, húrra!

Borgarfulltrúi Samfylkingar fagnar efnahagskreppunni í kjölfar kórónuveirunnar. Fólk missir vinnuna, gott mál segir Samfó. Meiri fátćkt og Samfylkingin kćtist.

Rök borgarfulltrúans er ađ kaldari heimur eymdar og ömurleika sé rétt pólitík.

Móđuharđindaflokkurinn vćri réttnefni á Samfylkingu. Framtíđarsýnin er ađ Íslendingar hypji sig í moldarkofana, ţar eigi ţeir best heima.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Kreppan sem mun fylgja veirunni mun gera marga fátćka, jafnvel öreiga. Ţó mun sú kreppa einungis vera sem hjóm viđ ţá kreppu sem skellur á heimsbyggđinni ef fariđ verđur ađ vilja glópanna. Ţar mun enginn verđa skilinn útundan og allir verđa öreigar. Nema auđvitađ menn á sama leveli og George Soros.

Gunnar Heiđarsson, 12.3.2020 kl. 07:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband