Miđvikudagur, 11. mars 2020
Varúđ: hálfvitaveira bankamanna komin á stjá
Tillögur bankamanna ađ ríkissjóđur fjármagni ónýt fyrirtćki í gegnum seđlabankann fćr uppslátt í Fréttablađinu.
Síđast ţegar viđ lögđum viđ hlustir hálfvitanna í bankakerfinu verđ ţjóđin nćrri gjaldţrota.
Drögum réttan lćrdóm af hruninu 2008. Hálfvitaveiran smitar hrađar en sú međ töluna 19.
Gćtu bođađ til fleiri aukafunda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ein flottasta greining a bankakerfinu Pall..
Sigurđur Kristján Hjaltested, 11.3.2020 kl. 12:21
Nýju ástarbréfaviđskiptin.
Evrópsku seđlabankarnir reyndu ţetta til ađ bregđast viđ fjármálahruninu. Núna rúmum áratug síđar hefur ţeim ekki tekist ađ finna neina leiđ út úr ţeim ógöngum sem ţeir komu sér ţannig í. Ţess vegna ríkir efnahagsleg stöđnun á evrusvćđinu, sem má alls ekki viđ neinum frekari áföllum, síst af öllu víđtćkum lokunum vegna smitsjúkdómafaraldurs.
Guđmundur Ásgeirsson, 11.3.2020 kl. 18:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.