Jerúsalem og Soleimani - sigurtvenna Trump

Í desember 2017 viđurkenndi Trump Jerúsalem sem höfuđborg Ísraels. Múslímar og međhlauparar ţeirra á vesturlöndum, daglega kallađir frjálslyndir og vinstrimenn, tóku móđursýkiskast og hótuđu heimsendi. Fyrir viku fyrirskipađi Trump aftöku á Soleimani máttugasta herstjóra Írans. Aftur móđursýkiskast múslíma og međhlaupara og ţriđju heimsstyrjöld hótađ.

Hvorki eftir viđurkenningu á Jerúsalem né aftökuna í síđustu viku var öskrum og ópum fylgt eftir međ ađgerđum Ţvert á móti. Ćđstiklerkur Írans biđur um samninga, samkvćmt međfylgjandi frétt, og er ţađ ólíklegt upphaf ţriđju heimsstyrjaldar.

Guardian, sem talar máli frjálslyndra vinstrimanna, klórar sér í kollinum og spyr hvađ valdi.

Stutta svariđ er Trump, sem lćtur ekki móđursýki stjórna málefnum ríkisins. Önnur vinstriútgáfa, New Republic, segir stóru spurninguna hvort Trump sé bođberi óreiđu eđa verkfćri sögunnar.

Lengra svariđ er ađ ţótt múslímar fremji alrćmd hryđjuverk eru múslímaríki vanmáttug og vanţróuđ. Vesturlönd eru ekki lengur háđ olíu frá miđausturlöndum sem gerir ţau enn veikari.

Trump er kominn međ tvennu og ţyrstir í ţrennu fyrir botni Miđjarđarhafs. Spurning hvar hann ber nćst niđur. Friđarsamningar milli Palestínumanna og Ísrael? Kjarnorkuáćtlun Írana eyđilögđ međ góđu eđa illu? Afturköllun Bandaríkjahers frá Írak?


mbl.is Segir ástandiđ Bandaríkjunum ađ kenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Páll,

Hvort er hann Trump karlinn "bođberi óreiđu eđa verkfćri sögunnar"?

KV.

Image may contain: one or more people

#iran #trump #suleimani

Trump delivered: Iran was always the NEOCONS target

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 13.1.2020 kl. 09:13

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ćtli ţađ fari ekki ađ verđa tímabćrt ađ menn hćtti ađ tala um óreiđustjórn Trump. Hann hefur klárlega markmiđ og fylgir ţeim eftir ţrátt fyrir andstöđu svokallađra bandamanna og stöđugar árásir á heimavelli.

Ef ekkert annađ ţá verđur ađ viđurkennast ađ hann er ţrautseigur og á viđ hvert međal kjarnorkuver ađ kröftum.

Ragnhildur Kolka, 13.1.2020 kl. 09:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband