Sjálfsmorđsleiđangur Ragnars Ţórs og VR

Verkalýđshreyfingin er félagslega dauđ. Innan viđ tíu prósent félagsmanna taka ţátt í stjórnarkjörum. Styrkur verkalýđshreyfingarinnar liggur í lögum sem alţingi setur. Verkalýđshreyfingin einokar samninga viđ atvinnurekendur sem innheimta félagsgjöld frá launţegum í sjóđi stéttafélaga.

Ef verkalýđshreyfingin verđur pólitískur flokkur, líkt og Ragnar Ţór formađur VR stefnir ađ, verđur ekki unađ viđ skylduađild launţega og ađ atvinnurekendur innheimti félagsgjöld launţega. 

Verkalýđshreyfingin sem stjórnmálaflokkur kćmist aldrei upp međ ađ nota sjóđi launţega til ađ kaupa sér atkvćđi. En ţađ er eina ástćđan fyrir valdabrölti Ragnars Ţórs og félaga.

Verkó er félagslega dauđ en á ógrynni peninga vegna nauđungar launţega ađ tilheyra stéttafélagi. Um leiđ og stéttafélög yrđu pólitísk frambođ brystu forsendur fyrir faglegu starfi ţeirra. Lög um stjórnmálaflokka heimila ekki skylduađild og atvinnurekendur innheimta ekki félagsgjöld pólitískra frambođa.

Pólitískt frambođ yrđi einfaldlega banabiti verkalýđshreyfingarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband