Loftslagsmarxismi fyrir börn í bođi Háskóla Íslands

,,Hamfarahlýnun af mannavöldum er ein af stćrstu áskorunum samtímans," segir tilkynningu frá menntavísindasviđi Háskóla íslands vegna fyrirlestra um ađ kenna börnum og unglingum ađ heimurinn sé ađ farast.

Ţađ á ađ ,,stuđla ađ hugarfarsbreytingu" sem er annađ orđ yfir innrćtingu.

Međal ţeirra sem taka máls er manneskja sem kynnir sig svona: ,,baráttukona og dósent viđ Deild kennslu- og menntunarfrćđi." Ađgerđasinnar stýra ferđinni, vísindaleg yfirvegun er úrelt. 

Karl Marx sagđi á sínum tíma ađ ekki vćri nóg ađ skilja heiminn, ţađ yrđi ađ breyta henni veröld. Ráđstefna menntavísindasviđs HÍ er loftslagsmarxismi sem beinist ađ innrćtingu barna. 

Heimurinn er ekki ađ farast vegna aukins lofthita. Međalhiti á Íslandi er lćgri en hann var á landnámsöld. Manngert veđurfar er ímyndun. Mađurinn bjó ekki til litlu ísöld heldur náttúran.

700 vísindamenn og sérfrćđingar birtu nýveriđ yfirlýsingu ţar sem varađ er viđ heimsendaspám eins og ţeirri sem Háskóli Íslands leggur blessun sina yfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Kastljós sannađi óvart svikamylluna í loftslagsmálum og áhorfendur fengu sýnikennslu hvernig kaupinn ganga fyrir sig á eyrinni.

Spyrill sem ekki er vísindamađur, gat ekki leynt fyrirlitningu sinni á Magnúsi Jónssyni veđurfrćđingi og kom ţví fram viđ hann eins og hann vćri fáviti en ekki veđurfrćđingur. Spyrillinn greip stöđugt fram í fyrir veđurfrćđingnum međ "how dare you" augnaráđi.

Vísindamenn sem efuđust ţegar veriđ var ađ móta kenninguna á sínum tíma fengu líka "sérmeđferđ" í fjölmiđlum sem allir forđast. 

En eins og í Kastljósţćttinum eru engar kröfur gerđar til ţeirra sem eru međ "réttar" skođanir. Líkamstjáningin og fas spyrilsins gjörbreyttist ţegar vísindaáhugamađur lét nokkur vćminn gullkorn falla. Sá hefur áđur sagt ađ ţađ sé glćpur gegn mannkyni ađ "efast" í loftslagamálum. Einmitt. Ţađ er mikil eftirspurn eftir svona mönnum í mylluna, sem ímynda sér ađ ţeir séu umbođsmenn réttra vísinda. Hefur ekki hvarflađ ađ honum, ađ ţađ ţarf ekki ofbeldi til ađ sannfćra fólk um önnur vísindi? Fólk er ekkert á mála hjá olíufélögum til sjá vitleysuna. 

Annađ hvort er fólk inni eđa úti. Viđ erum félagsverur. Ţađ vill engin stofna atvinnu, orđspori og frama í hćttu međ ţví ađ segja eitthvađ sem ekki má segja. Engin veit ađ vísu hvar mörkin eru. Stór hluti ţeirra sem ţora ađ efast eru komnir á eftirlaun. 

Kastljósţátturinn var ekki fundur um loftslagsmál heldur hysterískur áróđur eftir handriti sem Magnús og annađ skynsamt fólk út um allan heim á ekki heima í.

Auk Magnúsar var kona međ "rangar" skođanir sem stóđ víst vel, en ég get bara ekki horft á allan ţáttinn, fékk svo heiftarlegan aulahroll. 

Benedikt Halldórsson, 20.11.2019 kl. 09:31

2 Smámynd: Haukur Árnason

"Yfirlitsferillinn sýnir nákvćmlega nýlegt lágmark (Maunder Minimum) (1645–1715), hitt stóra lágmarkiđ: Wolf lágmark (1300–1350), Oort minimum (1000–1050), Homer minimum (800–900 f.Kr.);einnig miđalda hlýja tímabiliđ (900–1200), rómverska hlýjatímabiliđ (400–150 f.Kr.) og svo framvegis.Ţessar stórkostlegu lágmörk og hámörk sýna ađ mikil  sólarvirkni er međ um ţađ bil 350–400 ára bili sem er svipađ skammtímaferlinu sem fannst í Suđurskautsísnum 11/22 og 370–400 ára lotur voru einnig stađfestar á öđrum plánetum međ litrófsgreiningu á sveiflum sólar og reikistjarna Nćsta nútíma stóra lágmark sólarstarfsemi er komiđ á árin 2020–2055."

Ţetta kemur frá Valentina Zharkova, hún er breskur loftslags-vísindamađur. Spurning hvort hún hefur rétt fyrir sér.
En gröfin frá NASA falla ansi vel viđ ţetta.

En hvađ sem verđur ţá er okkar hlutur ekki nema 0,075 gráđur pr.100 ár. Miđađ viđ hlýnun um 2,5 gráđur.

Haukur Árnason, 20.11.2019 kl. 10:29

3 Smámynd: Haukur Árnason

Veit ekki af hverju ţetta kemur ruglađ, 150 ađ ţvćlast á milli.

Haukur Árnason, 20.11.2019 kl. 10:32

4 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

@Haukur , ţetta er vćntanlega eitthvađ encoding vandamál hjá ţér, getur veriđ ađ ţú hafir afritađ beint af öđrum vef eđa einhverju slíku og í gluggann hér?

Prófađu nćst ađ afrita textann í textaritil t.d notepad á windows og afrita ţađan og hingađ yfir, einnig gćtir ţú prófađ ađ smella á "Nota HTML-ham" hnappinn fyrir athugasemda dálkinn.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 20.11.2019 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband