Falsfréttir Björns Leví ala á spillingu

Píratinn Björn Leví bođađi skipulega upplýsingasöfnun ađ hćtti Stasi um íbúa landsins. Í dag birtir Björn Leví úrval af gagnasöfnunni međ grein í Morgunblađinu. Gefum píratanum orđiđ:

„Ég varđ vitni ađ ţví ađ tveir starfsmenn voru ađ stela vörum af lager. Ég tilkynnti ţjófnađinn og annar var rekinn en hinn var vel tengdur og hélt starfinu.“
„Ríkisstarfsmađur skrifađi áfengi sem matvćli á reikning vegna ferđalags, ţegar ég kvartađi ţá var ég tekinn úr ferđalagi sem ég átti ađ fara í.“
„Menn verđa ađ tilheyra réttum flokki til ţess ađ eiga séns á ađ fá pláss á bát.“
„Ég hef fengiđ skammir í vinnunni fyrir ţađ sem ég skrifa á netiđ og skilabođ um ađ ţađ sé fylgst međ ţví sem ég segi.“
„Stćrsti vinnuveitandinn á stađnum skipađi öllu erlendu vinnufólki ađ kjósa ákveđinn flokk í sveitarstjórnarkosningum eđa ţađ myndi missa vinnuna.“

Allt eru ţetta óstađfestar ásakanir nafnleysingja. Gamla orđiđ er slúđur en nýyrđiđ falsfréttir.

Međ ţví ađ dreifa slúđri/falsfréttum elur Björn Leví á spillingu í tvennum skilningi. Í fyrsta lagi gefur ţingmađurinn til kynna ađ sjálfsagt sé ađ stela og hóta, ţannig gerist kaupin á eyrinni. Í öđru lagi eru rangar sakargiftir ein tegund spillingar.

Eins og segir í viđtengdri frétt mbl.is um ástandiđ í Hong Kong: ,,Djúp­stćtt van­traust á lög­reglu og yf­ir­völd­um verđi til ţess ađ mót­mćl­end­ur trúi frétt­um um ým­iss kon­ar sam­sćris­kenn­ing­ar..."

Björn Leví ,,normalíserar" spillingu í einn stađ og í annan stađ býr hann til vettvang fyrir nafnlausar ásakanir. Hvorttveggja grefur undan trausti í samfélaginu.

Stjórnmálamenn eins og Björn Leví ná helst árangi í samfélagslegri ormagryfju. Enda safnar ţingmađurinn ormum.

 


mbl.is Falsfréttir kynda undir óróa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ađ Mogginn skuli vera ađ eyđa pappír í greinar á miđopnu frá ţessum manni beats me!

Halldór Jónsson, 20.11.2019 kl. 18:21

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er ágćtt uppátćki hjá Birni Leví. Spilling af alls kyns tagi grasserar í íslensku samfélagi. Er ekki fyrsta skrefiđ til ađ leysa mál ađ viđurkenna vandann? Međ ţessu er hann dreginn fram í dagsljósiđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.11.2019 kl. 21:52

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hornakústurinn Björn Leví hlýtur ađ vera eini syndlausi mađur heimsins. Nú ţarf bara ađ finna syndlausu konuna (ŢSĆ?), klóna ţau og fylla heiminn. Verst ađ ţađ myndi taka frá ţeim vinnuna.

Ragnhildur Kolka, 20.11.2019 kl. 22:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband