Vísindi, réttlćti og loftslag

Loftslag breytist óháđ athöfnum mannsins. Ţetta er vísindaleg stađreynd. Viđ vitum um miđaldahlýskeiđiđ frá um 900 til 1300 og viđurkennt er ađ tímabiliđ sem kom eftir, litla ísöld, stóđ yfir frá um 1300 til 1850. Á hvorugu tímabilinu skipti nokkru máli hvađ menn gerđu, veđurfar breyttist vegna náttúrulegra ferla.

Síđustu áratugi hafa sumir vísindamenn í bandalagi viđ alţjóđastofnanir og ađgerđasinna reynt ađ telja okkur trú um ađ athafnir mannsins valdi hlýnun jarđar síđustu hundrađ árin eđa svo.

Ađrir vísindamenn á sviđi loftslagsmála, t.d. Richard LindzenJudith Curry og Roy Spencer eru ţeirrar skođunar ađ vísindalegar sannanir skortir fyrir stađhćfingum um hlýnun af mannavöldum.

Á loftslagsráđstefnu Sameinuđu ţjóđanna í Katowice í Póllandi sem lauk í gćr voru sjónarmiđ ţeirra sannfćrđu ráđandi. Íslendingur, sem starfađ hefur í ţjónustu ţeirra sem trúa á hlýnun af mannavöldum, bođar nýja umrćđu um réttlćti í loftslagsmálum.  

Nú liggur í augum uppi ađ raunvísindi hafa nákvćmlega ekkert međ réttlćti ađ gera. Raunvísindi fjalla um stađreyndir. Pólitík er aftur útblásin af hugmyndum um réttlćti og sýnist ţar sitt hverjum, eins og gengur.

Einn af snjallari álitsgjöfum um samtímamálefni, Jordan Peterson, fékk nýlega ţá spurningu hvort mannkyniđ gćti ekki sameinast í trú á manngerđa loftslagsvá. Á sex mínútum sallađi Peterson niđur loftslagsćvintýriđ um nýju fötin keisarans.

Ţađ er ekki spurning hvort heldur hvenćr almenningur sér í gegnum bábiljufrćđin um ađ mađurinn stjórni loftslaginu. Ţegar hákirkjan fellur tekur hún međ sér trúverđugleika raunvísinda. Ţađ er heldur leitt. Raunvísindi eru gagnleg - en pólitísk raunvísindi baneitruđ.


mbl.is „Ţarna er mikilvćgum áfanga náđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

 https://www.youtube.com/watch?v=TCy_UOjEir0

Guđmundur Böđvarsson, 17.12.2018 kl. 09:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband