Boris nennir ekki Rússagrýlunni

Rússagrýlan, ađ Pútín ákveđi niđurstöđur kosninga á vesturlöndum, er til marks um ađ spuni og dómgreindarleysi nái tökum á fólki sem ćtti ađ vita betur.

Rússagrýlan gengur út á ađ Moskvuvaldiđ kunni ţau vélbrögđ samfélagsmiđla ađ senda skilabođ til kjósendahópa ađ greiđa atkvćđi stjórnmálaöflum sem eru Rússum ţóknanleg.

Hvernig í veröldinni ćttu Rússar ađ búa yfir ţekkingu og snilli sem ţarf til ađ fá Jón og Gunnu á vesturlöndum ađ kjósa ,,rétt". Eru Rússar heimsins mestu tölvunördar og sérfróđari en allir ađrir ađ hanna pólitísk skilabođ sem duga til atkvćđa?

Rökin halda ekki vatni. Ţau eru spunaţvćttingur frjálslyndra vinstrimann sem neita ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ stórir kjósendahópar kusu Trump og Brexit og andófsöfl sem hafna alţjóđahyggju. 

Boris Johnson afneitar Rússagrýlunni og fćr prik fyrir.

 


mbl.is Boris segir engar sannanir fyrir afskiptum Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband