Efsta stig RÚV, frumstig veruleikans

RÚV ákćrđi og dćmdi Samherja í einum sjónvarpsţćtti í nóvember 2019 fyrir ađ múta namibískum stjórnmálamönnum. Seđlabanki Íslands gerđi húsleit hjá Samherja 2012, í samráđi viđ RÚV, vegna gjaldeyrisviđskipta. Dómsmál sem leiddi af ţeirri rannsókn sýknađi fyrirtćkiđ fyrir rúmu ári.

Meintar mútur Samherja í Namibíuviđskiptum eru til rannsóknar ţarlendra yfirvalda frá 2014, samkvćmt frétt á RÚV.

Myndin sem blasir viđ er ţessi: RÚV ćtlar sér ađ knésetja Samherja, fyrst međ ásökunum um brot á gjaldeyrisviđskiptum á Íslandi og síđar međ ásökunum um mútugreiđslur í Namibíu.

Í báđum tilvikum ákćrir RÚV og dćmir. Ríkisfjölmiđillinn er međ á sínum snćrum stjórnmálamenn, ţingmenn Samfylkingar og Pírata, sem endurtaka ásakanir RÚV á alţingi og í almennri pólitískri umrćđu.

Efsta stig RÚV-réttlćtis er múgćsingin sem á ađ fullkomna verkiđ. Sighvatur Björgvinsson fyrrum formađur Alţýđuflokksins segir ađ ,,viđbrögđ stjórn­mála­manna fari oft eft­ir viđbrögđum ţjóđar­inn­ar."

Sem sagt: RÚV sannfćrir ţjóđina um sekt Samherja og stjórnmálamenn framfylgja RÚV-réttlćtinu.


mbl.is Samherjamáliđ er á frumstigi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ef Norska peningaţvottavélin hefđi ekki bilađ ţá hefđi ţetta sloppiđ til. Annars er ţetta bara smotterí miđađ viđ Danske bank..

Guđmundur Böđvarsson, 16.11.2019 kl. 11:37

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Á hvađa vegum er RÚV, Stundin, Samfylking og Píratar?  

Vínlykt af manni í nóvember áriđ 2019 segir ekkert, en ef hann hefur angađ á hverjum degi í mörg ár er margt sem bendir til ađ hann sé fyllibytta.  

RÚV fetar vilja heimselítunnar í einu og öllu. Er ţađ tilviljun ađ svo ađ segja öll heimspressan og núorđiđ flestir stjórnmálamenn hafi samstilltar skođanir, sínkađa blindu og sýni samskonar viđbrögđ í málum sem ţeim er sigađ á?

Undir kraumar svo marxísk hystería sem rústar mannorđi ţeirra sem ganga gegn ofstćkinu. 

Elíta heimsins er hafinn yfir réttarkerfi almennings og ţarf ekkert á ţjóđríkjum og lýđrćđi ađ halda sem dregur ađeins úr völdum hennar ef eitthvađ er. 

Elítan er hafinn yfir ţann ofureinfalda bođskap Martin Luther King um ađ dćma ekki eftir litarhafti, heldur karakter. 

Hjá Google er hugsjón jafnađar og brćđralags ríkjandi. Google jafnar um hvíta karla. Slíkar handstýringar hafa alltaf endađ međ ofsóknum og drápum.

 

White man - eru allir sýndir sem glćpamenn.

Asian man - asískir menn

Black man - svartir menn

White trash - úrhrök

Black trash - svartir ruslapokar

Asian trash - hálfgerđ úrhrök

 

Undir kraumar semsagt marxismi. Samherji er kapítalískt fyrirtćki í Afríku. Forstjórinn er hvítur mađur sem ţarf ađ sanna sakleysi sitt. 

Tinni rannsóknarblađamađur fer til Namibíu. 

Benedikt Halldórsson, 16.11.2019 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband