Pírata ofbýđur falsfrétt Ágústar og RÚV

RÚV, auđvitađ, bjó til einnar heimildar falsfrétt ţar sem Ágúst Ólafur ţingmađur Samfylkingar skáldađi lćkkun veiđileyfagjalds.

Jafnvel píratanum Björn Leví ofbauđ: ,,Ég ţooooli ekki svona stjórn­mál." Kalla píratar ţó ekki allt ömmu sína í framreiđslu falsfrétta.

RÚV sýnir sig enn og aftur áróđursmiđstöđ sem löngu tímabćrt er ađ fari af fjárlögum.

 


mbl.is „Ómerkilegur blekkingaleikur hjá Ágústi Ólafi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég hélta fram ađ ţessu ađ Birni Leví vćri alls varnađ. En svo er ekki alveg.

Halldór Jónsson, 9.11.2019 kl. 13:53

2 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ef ég man rétt fékk Ágúst Ólafur 700 atkvćđi á 200 manna fundi ţegar hann vildi verđa varaformađur Samfó.

Vilhjálmur Eyţórsson, 9.11.2019 kl. 13:54

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Halldór, ég hef aldrei vanmetiđ Björn Leví. Tel hins vegar ađ hann hafi ákveđiđ, á einhverjum punkti í lífinu, ađ vera erfiđur. Ţađ er eftirsjá ađ slíkum einstaklingum.

Ragnhildur Kolka, 9.11.2019 kl. 20:58

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ég ţekki mann sem ţekkir Björn Leví af góđu einu en ţeir rćđa ekki pólitík. 

Benedikt Halldórsson, 10.11.2019 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband