Tr, falsfrttir og hverful sannindi

ll heimsins trarbrg eru falsfrtt eim skilningi a aldrei hefur veri snt fram yfirnttrulegt fyrirbri sem mtti kalla gu eintlu ea fleirtlu. En tr er snn rum skilningi, t.d. sem hreyfiafl sgunni, hn viheldur samheldni, veitir lkn og er lifandi mevitund trara.

Falsfrttir fjlmilum eru af tvennum toga. fyrsta lagi uppspuni fr rtum - Elvis lifir. ru lagi eitthva sem fluguftur er fyrir en kt og stkka meira en rannsknir, rk og heimildir leyfa s.s. frttir af manngeru veurfari.

riji flokkur falsfrtta, lklega s strsti, er raun ekki falsfrttir heldur sjnarhorn. Trump er besti/versti forseti Bandarkjanna, ESB er sguleg nausyn, evran er hagfelldur gjaldmiill fyrir sland, lri er undanhaldi og tal fleiri litaml sem eli snu eru hvorki snn n snn heldur spurning um sjnarhorn.

hverjum tma er samkomulag um vitekin sannindi. Venjur og siir helga sannindin, sem eru a strstum hluta mannasetningar en ekki nttrulgml. Sannindin eru bin til r orum, yfirlsingum sem samkomulag er um, eins og heimspekingurinnJohn Searle gerir manna gleggst grein fyrir.

umbrotatmum eru vitekin sannindi dregin efa og mrgum hafna. frnsku byltingunni var gulegu einveldi hafna og samflag lgsttta afnumi. leiinni var reynt a ba til n heiti mnaa og sj daga vikum breytt tu daga, jafn kyndugt og a hljmar.

Vi lifum umbrotatmum, ekki, a.m.k. enn sem komi er, jafn rttkum og frnsku byltingunni vi lok 18. aldar. En rtt eins og frnsku byltingunni, sem var viskilnaur vi menningarlegt og siferilegt gss mialda, liggur viskilnaur loftinu. Vi r astur eiga vitekin sannindi undir hgg a skja.

Varveislumenn veraldar sem var kalla a falsfrttir egar efast er um vitekin sannindi. En a sem kann a snast yfirborinu falsfrtt gti veri til marks um gagnrni relt gildi


mbl.is byrg stjrnmlamanna er mikil
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn rhallsson

Ltur svo aKRISTURhafi aldrei gert au kraftaverk

sem a geti er um NJA-TESTAMENTINU?

---------------------------------------------------------------------

Vri heimurinn ekki betri og hugsanlega vri parads hr jru

ef a allir jararbarnir fru alltaf eftir BOORUNUM 10

sem a eru BIBLUNNI sem a er inni llum kristnum kirkjum?

Jn rhallsson, 10.11.2019 kl. 12:23

2 Smmynd: Ragnhildur Kolka

tlar Kolbeinn n a fara a leggja okkur hina einu snnu lnu (Pravda)? a var t.d.reynt egar rgjafi Trump, Kellyanne Conway talai um #Alternative truth# pressan hl, en hn var bara a tala um sjnarhorn. a er httulegt, m jafnvel flokka undir skoanakgun a tala um einn sannleika, v vi komum hvert um sig me mismunandi lfsreynslu a baki og skiljum .a.l. mismunandi vegu. Stareyndir eru svo anna ml, hve miki er tnt til og hvernig unni er me r. Hlfur sannleikur (stareynd) getur valdi meira tjni en hrein og klr lgi.

Kolbeinn gti svo reynt a koma v svo fyrir a RV (n hrifasvi hans) lti af skapandi frttaflutningi. ar b gtu menn kannski fari a flytja okkur frttir sta plitsks rurs.

Ragnhildur Kolka, 10.11.2019 kl. 13:32

3 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Fyrr frs helvti en a ruv fari a segja frttir - hva sannar. En a m svo sem vera me einhverja bjartsni, Ragnhildur.

Gunnar Heiarsson, 10.11.2019 kl. 20:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband