Orkupakkinn og hjarta Sjálfstæðisflokksins

3 orkupakkinn var sigur embættismanna yfir kjörnum fulltrúum. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins ýmist þögðu eða bergmáluðu djúpríkið.

Orkupakkinn varðar yfirráð þjóðarinnar yfir náttúruauðlind og er ekki spurning um ,,lita manninn" andspænis elítunni heldur voru deilurnar um fullveldið.

Miðflokkurinn var einarður gegn orkupakkanum en Sjálfstæðisflokkurinn í klóm embættismanna.

Miðflokkurinn er flokkur fullveldis en Sjálfstæðisflokkurinn stendur ekki undir nafni.


mbl.is Sækir „beint í hjarta Sjálfstæðisflokksins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Kristinsson

Í sambandi við OP3 það má ekki gleima pakkanum eina mínútu fram að kostningum.

Heldur þetta fólk virkilega að hann hafi gleimst, það galopnaðist á þjóðníðingunum kjfturinn þegar glæpurinn var kominn til framkvæmda.

Nei það skal aldrei gleimast ósóminn sem var framkvæmdur í sumar á alþingi.

Óskar Kristinsson, 10.11.2019 kl. 18:36

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei Óskar það er engin ástæða til að gleyma þessum ósama sem varðar jafnt stórar sem litlar manneskjur. Akkurat þær sem vilja búa hér við fullveldi þjóðríkisins Íslands. 

Helga Kristjánsdóttir, 10.11.2019 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband