Samfylking elur á öfund

Frjálst framtak og einkaeign felur í sér ađ sumir efnast, einhverjir eru međalefnum búnir og ađrir efnalitlir. 

Samfylkingin fékk tćkifćri, í Jóhönnustjórninni 2009-2013, ađ stokka upp efnahagskerfiđ og breyta ţví í átt ađ sósíalisma. En Samfylkingin gerđi ekkert í ţá áttina. Nema viđ köllum ţađ sósíalisma ađ gefa útlendingum bankana og framselja fullveldiđ til Brussel.

Pólitík Samfylkingar er öfund - og ađgerđarleysi ţegar á hólminn er komiđ.


mbl.is 0,1% áttu 5,7% eigin fjár landsmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Logi á ţingi

Herra forseti. Viđ hćstv. forsćtisráđherra deilum áhyggjum af auknum eignaójöfnuđi, hann er ţjóđhagslega óhagkvćmur og ógnar félagslegum og efnahagslegum stöđugleika. Ríkasta 1% landsmanna á nú ţegar fimmtung af hreinni eign ţjóđarinnar.

 Í frétt Mbl. 2.11.2019

Eigiđ fé ţess 1% fram­telj­enda sem mest­ar eign­ir áttu viđ lok árs 2018 var 802,1 millj­arđur kr. og hlut­fall eig­in fjár ţeirra af eig­in fé allra fram­telj­enda var 17,6%.

Logi er ađ fiska í gruggugu vatni vegna ţess ađ ástandiđ er ađ skána ef eitthvađ er. 

Fréttablađiđ 2015

Í svari fjármálaráđherra viđ fyrir spurn Árna Páls Árnasonar um eignir og eigiđ fé ríkustu Íslendinganna kemur í ljós ađ áriđ 2013 átti ríkasta eitt prósent landsmanna 21,9 prósent alls eigin fjár í landinu.

Benedikt Halldórsson, 2.11.2019 kl. 18:44

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Heildareignir lífeyrissjóđakerfisins aukast međ hverju árinu án ţess ađ Logi verđi var viđ ţađ. 

Benedikt Halldórsson, 2.11.2019 kl. 19:16

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Af hverju eru ekki svona menn á ţingi?

Benedikt Halldórsson, 2.11.2019 kl. 19:33

4 Smámynd: Emil Ţór Emilsson

Aldrei skiliđ ţessa öfund, ég er einmitt mjög ánćgđur međ ađ ţađ sé enţá ríkt fólk á ţessu landi, ţađ eyđir peningnunum sínum vonandi hér og borgar vonandi skatta líka og ţá erum viđ bara ansi góđ.

og nei, ég er langt frá ţessu 1% ég er ekki efnađur mađur.

Emil Ţór Emilsson, 2.11.2019 kl. 20:22

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta 1% eru 3200 manns sem standa undir sterkustu fyrirtćkjum landsins. Ţetta er gömul hundablístrutaktík vinstrimanna til ađ sannfćra próletaríiđ um ađ ţađ hafi ţađ skítt af ţví ađ ađrir hafi ţađ betra.

Ţađ er of seint ađ hugsa sig um ef ţeir setja ţenna burđarás efnahagslífsins í ţrot međ skattlagningu og eingarupptöku eđa hrekja úr landi. Ţá verđa líklega allir jafnir af eymd og fátćkt. Alrćđi öreiganna gerir jú kröfu til ţess ađ allir séu öreigar.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2019 kl. 23:50

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú hefur reiknnimeistarinn breytt ţessum fasteignum, fyrirtćkjum og verđbrefum í tímalaun til ađ gera einhverskonar samanburđ. 

Honum bregst ekki hagfrćđisnilldin. Hann setti sig harđur gegn skattalćkkunum vegna ţess ađ ţeir sem hefđu hćrri tekjur myndu fá fleiri krónur til baka en ţeir sem hefđu minni tekjur. Hann mćtti í sjónvarp á ađventu og skírđi ţessa snilldaaruppgötvun međ hangikjöti og jólaöli. Ţetta hlýtur ađ enda međ Nobel.

Ég vona svo sannarlega ađ hann sé međ bókara til ađ sjá um hans eigin fjármál.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.11.2019 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband