Samfélagsmiđlar, sjálfsímynd og heimsendir

Mađurinn ţekkir sjálfan sig í gegnum ađra. Án mannlegra samskipta er mađurinn ókunnugur sjálfum sér. Ađ svo miklu leyti sem mađurinn getur ekki skiliđ sjálfan sig í samfélagi viđ ađra af sinni tegund grípur hann til trúar á yfirskilvitleg öfl.

Sjálfsţekking verđur fyrst og fremst til í nćrumhverfi, hjá fjölskyldu, nágrönnum, vinum og félögum í leik og starfi. Ţekkingin verđur til í tíma, mađur kynnist fyrst ţeim sem standa manni nćst. Aldur og reynslu ţarf til sjálfsţekkingar.

Samfélagsmiđlar brengla sjálfţekkingarferli mannsins. Brenglunin hittir ţá verst fyrir sem eru yngstir og nćmastir á umhverfi sitt. Veröldin verđur ókunnugleg í yfirţyrmandi áreiti allan sólarhringinn. Tími vinnst ekki til ađ vega og meta sífelldan straum skilabođa og stađfćra ţau í tilveru sjálfsins.

Brenglunin veldur óvissu og ótta. Leit ađ hálmstrái ađ halda sér í verđur örvćntingarfull eftir ţví sem ţau slitna eitt af öđru.

Örvćntingin magnar ţörfina fyrir fullvissu.

Trú á heimsendi er ein tegund fullvissu. 

 


mbl.is Sífelldur samanburđur eykur vanlíđan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband