Skytturnar ţrjár og alţjóđaskrímsliđ

Trump, Johnson og Farage leggja til atlögu viđ Evrópusambandiđ. Hólmgangan er í Bretlandi. Markmiđiđ er bjarga eyríkinu frá alţjóđaskrímslinu.

Eins og skrímsla er háttur birtist ţađ í mörgum myndum, gjarnan međ skammstöfunum: ESB, SŢ, Nató og loftslagsvá.

Hetjurnar hugrökku eru aftur međ nafni og kennitölu.

Alţjóđpólitík lýtur sígildum lögmálum sagnanna. Hans og Gréta báru nöfn og persónueinkenni. Vonda stjúpan og nornin í skóginum voru nafnlaus illska.


mbl.is Trump gagnrýnir Brexit-samning Johnson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo skörp fyrirsögn! 

Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2019 kl. 07:53

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ er vćgast sagt erfitt ađ eiga "samrćđur" viđ ósýnileg skrímsli sem ţó hafa skođanir á allt og öllu og ofurríkan vilja og flottar skammstafanir.

Í tilfelli Íslands eigum viđ ađ gera landamćri okkar hindrunarlaus og galopinn fyrir - hvern? Fulltrúar ósýnilegu skrímslanna  hér á landi geta ekki svarađ neinni spurningu milli ţess sem ţeir ţeytast um heiminn á ţotum á ráđstefnur og enn fleiri ráđstefnur. Til ađ? Jú, gera skal heiminn ađ einum stórum leikvelli fyrir ţá sem engin kaus en hafa keypt sér völd í gegnum vinstri sinnađar hreyfingar sem vilja bylta heiminum...

Nú eru börn ţeirra sem vildi ađ vesturlönd legđu niđur einhliđa vopn, ţegar Sovétríkin voru voldugust, tekinn viđ veruleikafirrta keflinu. 

Benedikt Halldórsson, 1.11.2019 kl. 08:42

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ versta er ađ fólkiđ sem er ađ leiđa okkur til ósjálfsstćđis notar gáfur sínar og tengslanet til ađ ná settu marki. Ađ sjálfsögđu ţykir ţađ "trúverđugt" ţegar svo ađ segja "allir" í menningunni og á fjölmiđlum trúa nákvćmlega ţví sama, hafa sömu eyrun, sömu augun, sama munninn og segja ţađ sama frá orđi til orđs. 

Eđa, er ţađ ekki einmitt til marks um ađ hér sé kominn "költhreyfing" en hingađ til hafa íslendingar alltaf veriđ ósamma um allt. Af hverju hćtti fólk allt í einu ađ stunda heilbrigđar illdeilur ađ ţjóđlegum og góđum íslenskum siđ. 

Benedikt Halldórsson, 1.11.2019 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband