Evrópsk einokun og fákeppni - gott mál, segir Halldór í SA

Lagafrumvarp sem auđveldar fákeppni og einokun á Íslandi er ađ norrćnni og evrópskri fyrirmynd, segir Halldór Benjamín Ţorbergsson, framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Jamm. Eigum viđ ţá ekki ađ halda okkur viđ almenna skynsemi, ţótt séríslensk sé, og verja almannahagsmuni gegn snillingunum í SA?

Peningamenn hér á landi ţola illa útlenskt frelsi. Viđ lćrđum ţađ 2008.

 


mbl.is Samkeppniseftirlitiđ varar viđ frumvarpi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er vitanlega alrangt ađ HBŢ segi ţađ sem ţú hefur eftir honum. Enda er ţessu frumvarpi alls ekki ćtlađ ađ auđvelda fákeppni og einokun heldur ađ koma í veg fyrir ađ ţessi ágćta stofnun haldi áfram ţví háttalagi ađ ráđast gegn fyrirtćkjum aftur og aftur, gjarna af hefndarţorsta einum saman. Ég ţekki fjölmörg dćmi ţess ađ fyrirtćkjum hafi veriđ haldiđ í gíslingu árum saman vegna ţess ađ stofnunin hóf einhvern málarekstur í fyrndinni sem var á engu byggđur og ţráađist viđ ţótt málatilbúnađurinn hefđi allur veriđ léttvćgur fundinn af áfrýjunarnefnd og dómstólum. 

En valdníđsla er auđvitađ afar eftirsóknarverđ í huga síđuhafa, hvađ ţá sé hún "séríslensk".

Ţorsteinn Siglaugsson, 24.10.2019 kl. 05:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband